Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti landsmanna hlynntur ađild ađ ESB

Fréttablađiđ birtir nýja skođanakönnun í dag um fylgi ţjóđarinnar viđ ađild ađ ESB. Ţar kemur fram ađ rúm 55% ţjóđarinnar segjast nú vilja ađ Ísland sćki um ađild ađ Evrópusambandinu og hefur stuđningur viđ umsókn aukist um 19% frá ţví í janúar 2007 ţegar 36% voru hlynnt ţví ađ Ísland sćkti um ađild. Ekki hefur áđur mćlst svo mikill stuđningur viđ ađ sćkja um ađild í skođanakönnunum Fréttablađsins áđur.

Ţessi stuđningur er í fullu samrćmi viđ Capacent-Gallup kannanir undanfarinna ára sem Samtök iđnađarins hafa stađiđ fyrir undanfarin ár og hafa sýnt mikinn stuđning ţjóđarinnar viđ ađild ađ ESB. Nćsta könnun Capacent Gallup er vćntanleg í tengslum viđ Iđnţing 2008 sem verđur haldiđ 6. mars nćstkomandi. Ţađ verđur áhugavert ađ sjá niđurstöđur ţeirrar könnunar.

Hćgt er ađ lesa um skođanankönnunnina í Fréttablađinu á ţessari slóđ; http://www.visir.is/article/20080226/FRETTIR01/102260163


mbl.is Stuđningur viđ ESB rúm 55%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţá hlýtur ţú ađ vera sammála ţví ađ bođa til ţjóđaratkvćđargreiđslu um máliđ og sjá hvernig ţetta fer er ţađ ekki?

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 26.2.2008 kl. 17:00

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

Hvernig vćri ađ ESB sinnarnir í Samfylkingunni myndu ţora ađ fara međ máliđ inn í kosningar svona til ađ byrja međ áđur en ţađ er fariđ ađ krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ekki fóru Evrópumálin sett á oddinn fyrir síđustu kosningar. hvađ er máliđ?

já og plús ţađ ţá eru fréttablađskannanir ţar sem hringt er í 700 til 800 manns valdir úr símaskránni ekki nákvćmar upplýsingar. já ţađ er valiđ úr símaskránni blađsíđur og röđ hverja hringt er í. skekkjumörkin ţessara kannanna geta veriđ allt ađ 10 sinnum meiri heldur en ţeim sem gallup gerir.  

Fannar frá Rifi, 27.2.2008 kl. 09:41

3 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Samfylkingin er međ á stefnuskránni ađ sćkja um ađild ađ ESB, og var međ á í síđustu kostningum, ţannig ađ ég veit ekki hvađ ţú ert ađ fara Fannar. Reyndar er Samfylkingin eini flokkurinn sem hefur ţorađ ađ rćđa opinskátt um Evrópusambandiđ og taka einharđa afstöđu um hvort eigi ađ ganga inn eđa ekki, á međan t.d. Sjálfstćđisflokkurinn sem ţú ert í hefur alltaf slegiđ ţví á frest međ ţví ađ segja ađ ţetta sé ekki rétt tímasetning (rétt eins og Bjarni Ben gerđi núna síđast).

.

7-800 manns úrtak gefur nú bara mjög góđa mynd af Íslandi - ég held ađ ţađ sé mjög óráđlegt hjá ţeim sem líkar ekki viđ niđurstöđuna ađ fara rífast um ţá tölfrćđi.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 3.3.2008 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband