Leita í fréttum mbl.is

Ungir Jafnađarmenn međ Evrópuáherslur á málefnaţingi

Um helgina munu Ungir Jafnađarmenn, ungliđahreyfing Samfylkingarinnar, halda opiđ málefnaţing á Grand Hótel. Á ţessu ţingi er mjög vönduđ og góđ dagskrá um Evrópusambandiđ, ţannig ađ ţetta er upplagt tćkifćri fyrir ungt fólk til ađ mćta, kynna sér málin betur og taka ţátt í umrćđum. Auk ţess er mjög áhugaverđ málstofa um innflytjendur. Dagskráin er svohljóđandi;

Ég er jafnađarmađur
Frá klukkan 12.00 til 17.00 á Grand Hótel Reykjavík

12.00 Opnunarrćđur

 • Anna Pála Sverrisdóttir, formađur Ungra jafnađarmanna
 • Ţórunn Sveinbjarnadóttir, umhverfisráđherra
 • Myndbandiđ „Ég er jafnađarmađur" frumsýnt.
Málstofur
13.00 Evrópusambandiđ – Hvađ er máliđ?
 • Málstofustjóri: Dagbjört Hákonardóttir
 • Ađalsteinn Leifsson – „Evrópuhugsjónin"
 • Jón Ţór Sturluson – „Hvađ um evruna?"
 • 14:30 Kaffi
 • Ágúst Ólafur Ágústsson – „Lýđrćđishalli í EES samstarfi og innan ESB"
 • Lára Sigurţórsdóttir – „Veruleiki íslenskra hagsmunaađila gagnvart ESB gerđum"
13.00 Innflytjendur á Íslandi – Hvernig getum viđ gert betur?
 • Málstofustjóri: Ţorsteinn Kristinsson
 • Amal Tamimi – „Leiđir til úrbóta"
 • Hrannar Björn Arnarsson – „Jafnađarstefnan og málefni innflytjenda"
 • 14:30 Kaffi
 • Oddný Sturludóttir – „Heimurinn er hér: Menntun og fjölmenning"
 • Ţátttakendur í verkefninu „Framtíđ í nýju landi" taka ţátt í umrćđum.
16.00 "Jafnađarstefnan"

Pallborđ međ kjörnum fulltrúum Samfylkingarinnar. Árni Páll Árnason, Ágúst Ólafur Ágústsson, Guđríđur Arnardóttir, Helgi Hjörvar.

17.00 Ţingi lokiđ
18.00 Matur og teiti

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband