Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing um ađ stefnt sé ađ ESB eykur stöđugleika til skamms tíma

Eyjan.is er međ góđa úttekt á orđum Árna Páls í Silfri Egils í gćr, ţar sem hann sagđi ađ til skamms tíma mundi ţađ stuđla ađ efnahagslegum stöđugleika og auđvelda mönnum ađ ná tökum á efnahagsástandinu ef íslensk stjórnvöld gefi yfirlýsingu um ađ ţau stefni ađ ađild ađ Evrópusambandinu. Í fréttinni segir einnig

Yfirlýsing af ţessu tagi hafi haft ţau áhrif fyrir ýmis Austur-Evrópuríki ađ auđvelda ţeim viđ ađ ná efnahagslegum stöđugleika. Íslendingar eigi viđ grundvallarvanda ađ rćđa og flest bendi til ađ alţjóđlegir markađir hafi vantrú á uppbyggingu íslensks efnahagslífs.

Hagfrćđingarnir Ársćll Valfells og Ólafur Ísleifsson tóku undir ţađ síđar í ţćttinum og kom fram í samtali ţeirra viđ Egil Helgason ađ frá ţví ađ Eystrasaltsríkin lýstu ţví yfir ađ ţau stefndu ađ ađild ađ ESB hefđi ţróun gjaldmiđils ţeirra gagnvart evru veriđ mjög stöđug.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband