Leita í fréttum mbl.is

Ekki spurning hvort heldur hvenćr

Ólöf Nordal, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins, skrifar áhugaverđan pistil í Fréttablađiđ í dag um Evrópumál. Ţar segir hún međal annars:

Ţađ dettur engum í hug ađ útiloka ađild ađ sambandinu til langs tíma og satt ađ segja held ég ađ ţađ sé frekar tímaspursmál en hitt hvenćr viđ stöndum frammi fyrir ţessari ákvörđun. En ef umrćđan um Ísland og Evrópusambandiđ á ađ vera á skynsamlegum nótum, verđur ađ byrja á réttum enda og ţar skiptir undirbúningur hér heima fyrir, og ţá ekki síst ákvćđi stjórnarskrárinnar, miklu máli.

Greinilegt er ađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins eru smám saman ađ átta sig á ţví ađ meirihluti íslensku ţjóđarinnar telur ađ hagsmunum sínum sé betur borgiđ međ ađild ađ Evrópusambandinu. Stutt er síđan Guđfinna Bjarnadóttir ţingmađur flokksins lýsti svipađri skođun og Ólöf. Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ Evrópuumrćđunni. innan Sjálfstćđisflokksins á komandi misserum.

Hćgt er ađ lesa grein Ólafar á ţessi slóđ http://vefblod.visir.is/index.php?s=1865&p=50512


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband