Leita í fréttum mbl.is

Á móti internetinu?

"Ađ vera á móti evrunni er eins og ađ vera á móti internetinu!" sagđi finnski utanríkisráđherran á norrćnni ráđstefnu um Evrópumál í Osló fyrr á ţessu ári. Ţetta kemur fram í grein Eddu Rósar Karlsdóttur, hagfrćđings og forstöđumanns greiningardeildar Landsbankans, sem skrifar mjög beinskeitta grein í ,,Markađinn" fylgirit Fréttablađsins í gćr. Ţar talar hún mjög opinskátt um erfiđa stöđu íslensku krónunnar og segir međal annars:

Hafa ţarf í huga ađ sumir af helstu kostum krónunnar eru ekki ţeir sömu og áđur. Međal mikilvćgustu raka fyrir sjálfstćđri mynt er ađ hún getur hjálpađ ef stóráföll dynja yfir. Dćmi um slík áföll vćri hrun fiskistofna eđa náttúruhamfarir sem eyđileggja virkjanir eđa önnur framleiđslutćki og kippa ţannig stođunum undan tekjumöguleikum ţjóđarinnar. Snörp veiking krónunnar myndi milda mjög afleiđingar slíkra áfalla, međ ţví ađ bćta samkeppnisstöđu íslenskra fyrirtćkja gagnvart erlendum. Nú hafa tímarnir breyst og flest bendir til ţess ađ krónan geti veriđ sjálfstćđ uppspretta stóráfalla. Sviptingar á alţjóđamörkuđum geta valdiđ gríđarlegum sveiflum í gengi krónunnar og breytt ađgengi fyrirtćkja og heimila ađ fjármagni á einni nóttu. Slíkar sveiflur valda stórskađa. Ţćr draga ţróttinn úr atvinnulífinu, sem aftur kann ađ draga úr ađgengi Íslands ađ alţjóđlegum fjármálamörkuđum.

Greinina er hćgt ađ lesa ţessari slóđ: http://vefblod.visir.is/index.php?s=2056&p=55012


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ESB

Íslendingar ţurfa á ESB ađ halda eins og mý á mykjuskán.

ESB, 6.6.2008 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband