Leita í fréttum mbl.is

Sćkjum um ađild ađ ESB

Evrópusamtökin hafa á undarförnum árum lagt áherslu á nánari samvinnu viđ samstarfsţjóđir okkar í Evrópusambandinu. Ţar eiga Íslendingar samherja í lausn ţeirra alvarlegu vandamála , sem nú kalla á átak og samvinnu allra jarđarbúa svo sem loftslagsbreytingar af manna völdum, misskiptingu lífsgćđa og fyrirsjáanlegar breytingar á nýtingu ýmissa auđlinda náttúrunnar.

Viđ ţćr óvenjulegu ađstćđur sem nú ríkja í fjármálum alţjóđasamfélagsins hljótum viđ ađ svipast um eftir bandamönnum viđ lausn ţess vanda sem ţjóđarbúiđ nú glímir viđ. Hinn hlutfallslega smái gjaldmiđill okkar er nú orđinn undirrót alvarlegs ţjóđarvanda.

Ađild ađ Evrópusambandinu er ekki skammtímalausn fyrir íslenska bankakerfiđ, en slíkri ađild myndi fylgja fyrirheit um ţátttöku í öflugu myntbandalagi ađ fullnćgđum skilyrđum sem sett hafa veriđ í ţví skyni ađ vernda gildi og trúverđuleika hinnar sameiginlegu myntar. Ef íslensku bankarnir hefđu ţróast í umhverfi hinnar sameiginlegu myntar Evrópusambandsins vćru starfsskilyrđi ţeirra önnur og betri en í dag. Og ţjóđin stćđi ekki andspćnis jafn alvarlegu fjárhagslegu áfalli eins og nú er raunin á.

Evrópusamtökin skora nú á almannasamtök, stjórnvöld og löggjafarvald ađ sameinast um ţá stefnu ađ undirbúin verđi á markvissan hátt umsókn íslenska lýđveldsins um inngöngu í Evrópusambandiđ. Um leiđ verđi fyrstu skrefin stigin í ţví ađ samrćma íslenska hagstjórn ţeim reglum sem gilda fyrir ađildarríki evrópska myntbandalagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Nú ţarf ríkisstjórnin ađ fara ađ virđa ósk almennings, atvinnulífsins, iđnađarins, verkalýđshreyfingunnar og lífeyrissjóđanna. Tilkynning um undirbúning fyrir ađildarviđrćđur ţarf ađ berast á nćstu dögum.

Samfylkingarmenn verđa nú ađ hćtta ađ halda sig til hlés. Ţjóđin ţarf á henni ađ halda. 

Jón Gunnar Bjarkan, 8.10.2008 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband