Leita í fréttum mbl.is

SAMMÁLA um ESB umsókn - í blöđunum í dag

Eftirfarandi auglýsing birtist í blöđunum í dag: 

Viđ erum sammála
um ađ sćkja eigi um ađild ađ ESB

   Viđ erum sammála um ađ hagsmunum íslensku ţjóđarinnar verđi best borgiđ innan ESB og međ upptöku evru. Ţess vegna viljum viđ ađ ţegar verđi sótt um ađild ađ ESB og gengiđ frá ađildarsamningi ţar sem heildarhagsmunir ţjóđarinnar eru hafđir ađ leiđarljósi.
   Um ţetta erum viđ sammála ţrátt fyrir ađ vera hópur fólks međ margar og ólíkar skođanir um flest annađ. Viđ erum sammála hvert á eigin forsendum og höfum fyrir ţví okkar eigin ástćđur og rök. 
  Viđ erum sammála um ađ ađildarsamning á ađ bera undir ţjóđina til samţykktar eđa synjunar í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţá munum viđ, eins og ađrir Íslendingar, gera endanlega upp hug okkar um hvort viđ erum enn sömu skođunar og fyrr og greiđa atkvćđi í samrćmi viđ ţađ.  
  Viđ erum sammála um ađ ríkisstjórnin sem tekur viđ völdum ađ loknum kosningum 25. apríl eigi ađ hafa ţađ eitt af sínum forgangsverkefnum ađ skilgreina samningsmarkmiđ og sćkja um ađild ađ ESB.

Ţessa áskorun er ađ finna á www.sammala.is

Ţar getur ţú látiđ bćta ţér viđ međ ţví ađ senda póst á sammala@sammala.is

Vinsamlega látiđ menntun eđa starfsheiti fylgja međ.

Evrópusamtökin fagna ţessu framtaki og hvetja fólk til ađ taka ţátt í undirskriftasöfnuninni. 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ţessi ályktun segir ađ hagsmunum ţjóđarinnar sé betur borgiđ í ESB óháđ ţví hvernig semst í viđrćđum viđ ESB. Međ ţví ađ styđja ţessa ályktun gefiđ frá ykkur ţá röksemdarfćrslu ađ ekki sé hćgt ađ meta stöđuna út frá ţeim gögnum sem liggja fyrir í dag ţar sem ekki sé hćgt ađ vita hvernig muni semjast. Ţar međ hvarf röksemdafćrsla Evrópusinna gegn "tvöföldu" leiđinni og á ég erfitt međ ađ sjá ađ ţiđ eftir ţetta getiđ heiđarlega rökstutt ađ vera gegn ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort sćkja skuli um ađild ađ ESB.

Héđinn Björnsson, 30.3.2009 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband