Leita í fréttum mbl.is

Samtök ferđaţjónustu vilja ESB-ađild

SAFÍ Fréttablađinu í dag birtist ótvírćđur vilji Samtaka ferđaţjónustunnar um ađ Ísland eigi ađ sćkja um ađild ađ ESB. Ţar er rćtt viđ Árna Gunnarsson, formann samtakanna, en í fréttinni segir m.a.: ,,Árni vísađi til niđurstöđu könnunar á međal félagsmanna samtakanna ţar sem fram kom ađ meirihluti taldi hag sínum betur borgiđ innan Evrópusambandsins en utan."  Samtökin héldu ađalfund sinn í gćr.

Hér er fréttin í heild sinni: http://www.visir.is/article/200973221726

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband