Leita í fréttum mbl.is

Straumhvörf í Evrópumálum?

Grein Benedikts Jóhannessonar í Morgunblađinu í síđustu virđist hafa valdiđ straumhvörfum í Evrópuumrćđunni hér á landi. Margir Sjálfstćđismenn virđast hafa áttađ sig á mikilvćgi ţess ađ hefja viđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Á eftirfarandi krćkjum má lesa greinina:

http://heimur.is/heimur/pistlar/details1_pistlarsida/?cat_id=62658&ew_0_a_id=322873 eđa

www.evropa.is

Gunnar Ţórđarson, sem starfar í Úganda bloggar einnig um Sjálfstćđisflokkinn og Evruna

http://vinaminni.blog.is/blog/vinaminni/#entry-857434

En ţađ eru ađ sjálfsögđu ekki bara Sjálfstćđismenn sem eru ađ blogga/skrifa um ţessi mál. Valgerđur Bjarnadóttir, varaţingmađur Samfylkingarinnar, er ein fjölmargra sem ţekkir ţessi Evrópumál mjög vel. Hún skrifar góđa grein inn á bloggiđ sitt um Evrópumálin.

http://blog.eyjan.is/valgerdur/

Framsóknarmađurinn Friđrik Jónsson hefur einnig veriđ mjög duglegur ađ blogga um Evrópumál.


http://fridrik.eyjan.is/

Viđ minnum svo enna og aftur alla ţá sem áhuga hafa á Evrópumál ađ skođa listann á http://www.sammala.is

Hćgt er ađ senda skeyti á sammala@sammala.is, ef fólk er ekki nú ţegar komiđ inn á ţennan lista.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband