Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti fyrir EVRUNNI í Svíţjóđ

Í nýrri könnun sem gerđ var fyrir Sćnska ríkissjónvarpiđ (SVT) kemur fram ađ meirihluti Svía eru hlynntur upptöku Evrunnar. Er ţetta í fyrsta skipti síđan 2003 sem meirihluti Svía vill taka upp Evru. Ţá var henni hafnađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Nú vilja 47% taka upp Evru, 45% eru á móti. Svíar virđast ţví vera ađ hallast á sveif međ Evrunni.

Ástćđur breytinganna er taldar af ţrennum toga: 1) Gengi sćnsku krónunnar hefur falliđ umtalsvert gagnvart öđrum gjaldmiđlum undanfarnar vikur og mánuđi, 2) Svor virđist sem Svíar trúi nú meira á Evruna sem gjaldmiđill og hafi vanist ađ nota hana víđsvegar í Evrópu 3) Trú ţeirra á ESB hefur styrkst.

Anders Björklund, leiđtogi Ţjóđarflokksins (frjálslyndir), sem er hluti af hinni borgaralegu stjórn Svíţjóđar vill halda nýja ţjóđaratkvćđagreiđslu ţegar á nćsta ári. Ţetta kom fram í umrćđuţćtti í SVT.

Frétt SVT er hér:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband