Leita í fréttum mbl.is

Lífseigar bábiljur, Ađalsteinn Leifsson í MBL.

ALVekjum athygli ykkar á mjög góđri grein Ađalsteins Leifssonar(mynd), lektors viđ HR, í Morgunblađinu í dag. Ţar fjallar hann um eitt helsta álitamál ţjóđarinnar í samskiptum viđ Evrópusambandiđ, ţ.e. framtíđ íslensk sjávarútvegs innan ESB. Í sjálfu sér kemur ekkert nýtt fram í grein Ađalsteins, en ţađ virđist vera ađ gamla bábyljan, um ađ hér myndi allt fyllast af erlendum togurum, dúkki upp aftur og aftur.

Ţess má geta ađ Ađalsteinn er einn helsti sérfrćđingur ţjóđarinnar í málefnum Íslands og Evrópusambandsins og hefur margra ára reynslu sem starfsmađur utanríkisţjónustunnar, EFTA og starfsmađur margra nefnda Alţingis sem hafa fariđ yfir málefni Íslands og ESB.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ halda ţessum stađreyndum til haga. Ađalsteinn segir međal annars:

,,Stćrsta bábiljan í Evrópuumrćđunni er sú ađ kvóti fćrist frá íslenskum stjórnvöldum til annarra ađildarríkja Evrópusambandsins. Stađreyndin er sú ađ allur kvóti í stađbundnum stofnum umhverfis Ísland verđur áfram í höndum íslenskra stjórnvalda eftir ađild ađ Evrópusambandinu. Samkvćmt gildandi reglum Evrópusambandsins er kvóti í höndum ţeirra ríkja sem hafa veiđireynslu í viđkomandi fiskistofni. Ekkert ađildarríkja ESB hefur veiđireynslu umhverfis Ísland í meira en 30 ár. Aldrei hefur veriđ litiđ lengur en 9 ár aftur í tímann ţegar veiđireynsla er metin.  Ţess vegna fer ţví víđsfjarri ađ viđ ESB ađild Ísland muni erlendir togarar gera sig heimakomna í íslenskri lögsögu. Viđ ţurfum hvorki undanţágu eđa sérlausn til ţess ađ tryggja ađ allur kvóti verđi í höndum Íslands eftir ađild ađ Evrópusambandinu. Ţetta er mikilsverđ stađreynd  sem áhrifamenn í framkvćmdastjórn ESB hafa ítrekađ stađfest, m.a. á opnum fundum á Íslandi......

Reglunum um eignarhald á kvóta á grunni veiđireynslu hefur hins vegar aldrei veriđ breytt og er einn af hornsteinum núverandi sjávarútvegsstefnu ESB. Breytingar eru ákafalega ósennilegar ţví ţćr hefđu í för međ sér ađ verđmćti vćru fćrđ frá einu ađildarríki til ađ láta ţau í hendur annars. Ef Íslendingar vilja fá algera stađfestingu á ţví ađ kvóti í stađbundnum stofnum verđi í höndum Íslands, ţá má setja ákvćđi ţess efnis í ađildarsamninginn. Ađildarsamningar hafa sama lagalega gildi og sáttmálar sambandsins og yrđi ţví ekki breytt nema međ samţykki Alţingis eđa í ţjóđaratkvćđagreiđslu á Íslandi. Međ ţessu vćri gulltryggt ađ allur kvóti í stađbundnum stofnum innan íslensku lögsögunnar verđi í höndum Íslands til frambúđar."

Hvetjum alla til ađ lesa ţessa grein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband