29.4.2009 | 17:39
Úr auðlindaskýrslu Sjálfstæðisflokksins!
Í tengslum við auðlinda-umræðuna og ESB er algengt sjónarhorn Nei-sinna að auðlindir þjóðarinnar eins og jarðhitinn, fallvötnin og hugsanleg olía, falli undir lögsögu ESB. Í þeim efnum er gott að vísa á auðlindaskýrslu Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins. Þeim sem fylgjast með Evrópuumræðunni er kunnugt um afgstöðu flokksins til Evrópu sem varð ofan að loknum landsfundi. Í umræddri skýrslu segir meðal annars:
,,Niðurstaða undirritaðra er að aðild að sambandinu muni ekki hafa verulegar breytingar á málefni er tengjast raforku, vatni, jarðvarma, olíu og gasi. Aðild að ESB hefði engin áhrif á yfirráð Íslands yfir Drekasvæðinu. Aðildin mun heldur ekki hafa verulegar breytingar á regluverkið er gildir um hálendið eða á málefni Norðurheimskautsins."
Sjá; http://www.evropunefnd.is/audlindir/drog/3/
,,Niðurstaða undirritaðra er að aðild að sambandinu muni ekki hafa verulegar breytingar á málefni er tengjast raforku, vatni, jarðvarma, olíu og gasi. Aðild að ESB hefði engin áhrif á yfirráð Íslands yfir Drekasvæðinu. Aðildin mun heldur ekki hafa verulegar breytingar á regluverkið er gildir um hálendið eða á málefni Norðurheimskautsins."
Sjá; http://www.evropunefnd.is/audlindir/drog/3/
Þessu til stuðnings má einng benda á frétt MBL, þar sem rætt er við orkumálastjóra, Guðna Jóhannesson, sem segir hið sama. Lesið fréttina hér
Evrópusamtökin hvetja til þess að svara rangfærslum Nei-sinna við sem flest tækifæri og með hjálp nútíma samskiptatækni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Exclusive" og "shared competence" í Lissabon sáttmálanum fela í sér endanlegt forræði ESB í málaflokkum. Hinsvegar er það rétt að við munum ekki finna mikið fyrir því í þessum málaflokkum á meðan engin ákveður að breyta reglugerð í Brussel.
Sé það gert þarf hinsvegar ekki að spyrja Íslendinga fyrst.
Svo ég nýti mér nútíma samskiptatækni til að svara hálfsannleika.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 17:54
Tilvitnunin er gott dæmi um að það er ekki bara spurning um hvað er sagt heldur líka hvernig. Ef maður breytir aðeins litanotkun ...
,,Niðurstaða undirritaðra er að aðild að sambandinu muni ekki hafa verulegar breytingar á málefni er tengjast raforku, vatni, jarðvarma, olíu og gasi. Aðild að ESB hefði engin áhrif á yfirráð Íslands yfir Drekasvæðinu. Aðildin mun heldur ekki hafa verulegar breytingar á regluverkið er gildir um hálendið eða á málefni Norðurheimskautsins."
... þá virkar þetta ekki eins afgerandi.
Haraldur Hansson, 29.4.2009 kl. 17:59
En heldurðu að þeir myndu ekki spyrja okkur? Myndu þeir ryðjast yfir okkur? Myndum við kyngja því?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.4.2009 kl. 17:59
Ruddust þeir ekki yfir okkur í Icesave málinu? Hefðum við ekki tekið á okkur ábyrgðina þá hefði ógnin við fjármálastöðugleika í Evrópu ekki verið minni þótt við hefðum verið í ESB.
Síðast þegar ég vissi voru stjórnmálamenn við völd í ESB-ríkjum eins og öðrum ríkjum.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.