Leita í fréttum mbl.is

ESB-ađild: Kjör neytenda myndu batna, segir Talsmađur neytenda

Gísli TryggvasonÍ Morgunblađi dagsins er viđtal viđ Gísla Tryggvason, sem gegnt hefur starfi Talsmanns neytenda í fjögur ár. Neytendamál og neytendaréttur hafa fengiđ vaxandi athygli á undanförnum árum. Neytendamál snerta einnig ESB-máliđ, enda neytendalöggjöf mjög sterk innan ESB. Í viđtalinu fer Gísli yfir víđan völl en hann er einnig afdráttarlaus í skođun sinni á ađild ađ ESB og telur án vafa ađ Ísland muni hagnast á ađild.

Orđrétt segir hann: ,,Nefnd á vegum forsćtisráđuneytisins leitađi um daginn eftir sjónarmiđum mínum um hvađa áhrif ESB-ađild kynni hugsanlega ađ hafa...tel ég ađ möguleikar ađ hafa áhrif í Brussel í ţágu neytenda myndu stórbatna og ţađ sem meira er um vert, kjör neytenda myndu batna verulega. Ţađ er óumdeilanlegt af ţeim sem til ţekkja," sagđi Gísli í samtali viđ Morgunblađiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband