Leita í fréttum mbl.is

EFTA í endurtekningu?

Eiríkur BergmannTöluverđar bollaleggingar hafa veriđ varđandi ađferđ ríkisstjórnarinnar í umsóknarferlinu gagnvart ESB. Hafa sumir haft efasemdir um ţessa ađferđ og hafa taliđ ţessa málsmeđferđ einsdćmi. Ţađ er ţó ekki rétt eins og Eiríkur Bergmann, forstöđumađur Evrópufrćđaseturs Háskólans á Bifröst, hefur bent á í bloggi sínu. Sömu ađferđ hafi veriđ beitt í EFTA umsóknarferlinu áriđ 1968. Eiríkur segir međal annars:

,,Nákvćmlega sama ađferđ var notuđ ţegar Ísland sótti um ađild ađ EFTA áriđ 1968. Ţá lagđi ríkisstjórn Alţýđuflokks og Sjálfstćđisflokks fram ţingsályktunartillögu ţess efnis, til ađ komast ađ raun um hvađa kjör byđust. Í athugasemdum viđ tillöguna kom fram ađ ríkisstjórnin teldi tímabćrt „ađ fá úr ţví skoriđ međ hvađa kjörum Ísland gćti gengiđ í EFTA“. (Kannast menn viđ orđalagiđ?). En sumir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins höfđu efasemdir um máliđ.

Fleiri líkindi eru viđ fortíđina. Fréttablađiđ segir frá ţví ađ fimm ţingmenn VG ćtli ađ greiđa atkvćđi gegn tillögunni. Í EES-málinu áriđ 1993 greiddu ţrír ţingmenn Sjálfstćđisflokks atkvćđi gegn samningnum á ţingi en fimm ţingmenn Framsóknarflokks, sem voru í stjórnarandstöđu, sátu hins vegar hjá og veittu málinu ţannig brautargengi."

Meira á http://eirikur.eyjan.is/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband