24.5.2009 | 10:16
Reykjavíkurbréf MBL um ESB
Reykjavíkurbréf Morgunblaðisins í dag ber yfirskriftina ,,Evrópusambandið og væntingarnar" og fjallar þarf af leiðandi um ESB. Bréfið er gott dæmi um þá upplýstu og vönduðu umræðu sem þarf að fara fram um ESB-málið. Í því er m.a. komið inn á fjórar veigamiklar ástæður fyrir umsókn Íslands að ESB; gjaldmiðillinn, lækkun vaxta, lægra matvælaverð og endurreisn lánstrausts þjóðarinnar. Þá er einnig komið inn á samninga Norðmanna við ESB og þá staðreynd að þar var að finna ýmsar sérlausnir Norðmönnum í hag (ESB gengur jú út á málamiðlanir og samninga á milli aðila). Í Reykjavikurbréfinu segir orðrétt um samninga Norðmanna:
,,Hægt er að horfa til að minnsta kosti þriggja fordæma þegar metið er hvort Ísland eigi möguleika á sérlausnum í samningum við ESB.
Það fyrsta er samningar Noregs um aðild að ESB árið 1994. ESB átti þá veiðirétt í norskri efnahagslögsögu á grundvelli sögulegrar veiðireynslu, öfugt við það sem gerist í tilfelli Íslands. Í aðildarsamningi Noregs var kveðið á um að aflahlutdeild ESB í norskri lögsögu og Noregs í lögsögu annarra ESB-ríkja byggðist á sögulegri reynslu á árunum 1989-1993. Samningsaðilar máttu hvorki auka sókn í vannýtta stofna hvorir í annarra lögsögu né auka veiðar á tegundum utan kvóta.
Þannig tókst Norðmönnum að tryggja svo til óbreytta stöðu gagnvart ESB. Þeir fóru ennfremur fram á að fiskveiðistjórnunarkerfi þeirra norðan 62. breiddargráðu héldist óbreytt. Norðmenn fengu tímabundna undanþágu frá sjávarútvegsstefnunni fram til 1998 og áttu þá að fara sjálfir algerlega með stjórn á þessu svæði. Eftir þann tíma átti það að falla undir sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna en þó þannig að fiskveiðistjórnunarreglur Norðmanna féllu inn í hana. Þetta er því dæmi um sérlausn þar sem ESB veitir ekki einu ríki undanþágu frá löggjöf sinni, heldur lýsir vilja til að breyta löggjöfinni til að koma til móts við hagsmuni aðildarríkisins.
Með aðild hefði Noregur fengið sömu áhrif á mótun sjávarútvegsstefnunnar og önnur aðildarríki og gott betur því að landinu var heitið því að það fengi embætti sjávarútvegsmálastjóra í framkvæmdastjórn ESB."
Einnig er fjallað um samninga Möltu og ESB árið 2004, sem fengu mjög hagstæð sérákvæði í sínum sjávarútvegsmálum.
Lesa má meira um það á www.evropa.is, á þessari krækju
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:22 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Vaaaaá. en spennandi. tímabundin undanþága hér og undanþága þar og embætti sjávarútvegsmálastjóra að auki... og örugglega í marga mánuði...
Alveg svakalega fín rök fyrir þá sem eiga eftir að uppskera af verðmætum auðlindum okkar til eilífðarnáns. Forfeðurnir fengu nefnilega undanþágu í nokkra mánuði sko....
Þú ert nú eiginlega bara sölumáður á undanþágu sko
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 11:31
Ekki get ég nú séð að þetta hafi verið sérlega gott fyrir Norðmenn enda voru þeir greinilega ekki á sama máli og þú og kolfelldu þennan ESB samning.
Síðan þetta var hefur ESB svo bara versnað.
Sjávarútvegsstefnan er handónýt og alger öskuhaugamatur, sem betur fer fyrir Norðmenn fóur þeir ekki inní þetta ormétna Bandalag skrifræðisins.
Held að við Íslendingar eigum að fara að dæmi þeirra og segja;
ÁFRAM ÍSLAND - ESB NEI TAKK !
Gunnlaugur I., 25.5.2009 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.