Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurbréf MBL um ESB

MBLReykjavíkurbréf Morgunblađisins í dag ber yfirskriftina ,,Evrópusambandiđ og vćntingarnar" og fjallar ţarf af leiđandi um ESB. Bréfiđ er gott dćmi um ţá upplýstu og vönduđu umrćđu sem ţarf ađ fara fram um ESB-máliđ. Í ţví er m.a. komiđ inn á fjórar veigamiklar ástćđur fyrir umsókn Íslands ađ ESB; gjaldmiđillinn, lćkkun vaxta, lćgra matvćlaverđ og endurreisn lánstrausts ţjóđarinnar. Ţá er einnig komiđ inn á samninga Norđmanna viđ ESB og ţá stađreynd ađ ţar var ađ finna ýmsar sérlausnir Norđmönnum í hag (ESB gengur jú út á málamiđlanir og samninga á milli ađila). Í Reykjavikurbréfinu segir orđrétt um samninga Norđmanna:

,,Hćgt er ađ horfa til ađ minnsta kosti ţriggja fordćma ţegar metiđ er hvort Ísland eigi möguleika á sérlausnum í samningum viđ ESB.

Ţađ fyrsta er samningar Noregs um ađild ađ ESB áriđ 1994. ESB átti ţá veiđirétt í norskri efnahagslögsögu á grundvelli sögulegrar veiđireynslu, öfugt viđ ţađ sem gerist í tilfelli Íslands. Í ađildarsamningi Noregs var kveđiđ á um ađ aflahlutdeild ESB í norskri lögsögu og Noregs í lögsögu annarra ESB-ríkja byggđist á sögulegri reynslu á árunum 1989-1993. Samningsađilar máttu hvorki auka sókn í vannýtta stofna hvorir í annarra lögsögu né auka veiđar á tegundum utan kvóta.

Ţannig tókst Norđmönnum ađ tryggja svo til óbreytta stöđu gagnvart ESB. Ţeir fóru ennfremur fram á ađ fiskveiđistjórnunarkerfi ţeirra norđan 62. breiddargráđu héldist óbreytt. Norđmenn fengu tímabundna undanţágu frá sjávarútvegsstefnunni fram til 1998 og áttu ţá ađ fara sjálfir algerlega međ stjórn á ţessu svćđi. Eftir ţann tíma átti ţađ ađ falla undir sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna en ţó ţannig ađ fiskveiđistjórnunarreglur Norđmanna féllu inn í hana. Ţetta er ţví dćmi um sérlausn ţar sem ESB veitir ekki einu ríki undanţágu frá löggjöf sinni, heldur lýsir vilja til ađ breyta löggjöfinni til ađ koma til móts viđ hagsmuni ađildarríkisins.

Međ ađild hefđi Noregur fengiđ sömu áhrif á mótun sjávarútvegsstefnunnar og önnur ađildarríki og gott betur ţví ađ landinu var heitiđ ţví ađ ţađ fengi embćtti sjávarútvegsmálastjóra í framkvćmdastjórn ESB."

Einnig er fjallađ um samninga Möltu og ESB áriđ 2004, sem fengu mjög hagstćđ sérákvćđi í sínum sjávarútvegsmálum.

Lesa má meira um ţađ á www.evropa.is, á ţessari krćkju

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vaaaaá. en spennandi. tímabundin undanţága hér og undanţága ţar og embćtti sjávarútvegsmálastjóra ađ auki... og örugglega í marga mánuđi...

Alveg svakalega fín rök fyrir ţá sem eiga eftir ađ uppskera af verđmćtum auđlindum okkar til eilífđarnáns. Forfeđurnir fengu nefnilega undanţágu í nokkra mánuđi sko....

Ţú ert nú eiginlega bara sölumáđur á undanţágu sko

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 11:31

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ekki get ég nú séđ ađ ţetta hafi veriđ sérlega gott fyrir Norđmenn enda voru ţeir greinilega ekki á sama máli og ţú og kolfelldu ţennan ESB samning.

Síđan ţetta var hefur ESB svo bara versnađ.

Sjávarútvegsstefnan er handónýt og alger öskuhaugamatur, sem betur fer fyrir Norđmenn fóur ţeir ekki inní ţetta ormétna Bandalag skrifrćđisins.

Held ađ viđ Íslendingar eigum ađ fara ađ dćmi ţeirra og segja;

       ÁFRAM ÍSLAND - ESB NEI TAKK !

Gunnlaugur I., 25.5.2009 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband