Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur um myntbandalög (FRBL)

Ţorvaldur-GylfasonŢorvaldur Gylfason, hagfrćđiprófessor í H.Í. skrifar áhugaverđa grein í Fréttablađiđ í dag um myntbandalög. Í greininni segir m.a.: ,,Rökin fyrir upptöku evrunnar hafa veriđ rakin í ţaula. Krónan hefur síđan 1939 veikzt um 99,95 prósent gagnvart dönsku krónunni. Danir hafa stjórnađ peningamálum sínum af talsverđri festu, ólíkt Íslendingum. Danir gengu í ESB 1972, en ţeir hafa ekki enn kosiđ ađ taka upp evruna. Í reynd nota Danir ţó evruna međ ţví ađ halda gengi dönsku krónunnar blýföstu viđ evruna međ bakstuđningi Seđlabanka Evrópu. Danska krónan er ţví formsatriđi. Líklegt virđist, ađ Danir taki upp evruna fyrr en síđar."

Greinin í heild sinni er hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband