Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđin vill ESB-viđrćđur!

Greinilegt er af ţeirri könnun sem MBL birtir í dag ađ ţjóđin vill ađildarviđrćđur viđ ESB. Hér er ekki veriđ ađ spyrja um mikilvćgi, sem getur bćđi veriđ lođiđ og teygjanlegt hugtak, heldur spurt hvort menn vilji eđa ekki. Athygli vekur ađ bara einn af hverjum fjórum vill EKKI ađildarviđrćđur.

Ţađ er ótvírćđur hagur íslensku ţjóđarinnar ađ athugađ verđi hverskonar kjörum viđ náum hjá ESB. Fyrr verđur ekki hćgt ađ útkljá ţetta mál. Ţađ er ekki nóg ađ segja ,,viđ vitum nćstum ţví allt sem viđ ţurfum ađ vita." Lokaniđurstađa fćst ađeins međ ţví ađ fá í hendurnar samning, kynna hann og kjósa.

Niđurtöđurnar könnunar MBL, eru ótvírćđar, tćp 60% landsmanna vill athuga hvađ er í bođi hjá ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband