Leita í fréttum mbl.is

Evrópuskrifstofa opnar

Sérstök Evrópuskrifstofa hefur tekiđ til starfa í Reykjavík. Á heimasíđu hennar segir í kynningu: ,,Evrópuskrifstofan er sjálfstćtt starfandi fyrirtćki sem veitir fyrirtćkjum, stofnunum og einstaklingum sem starfa á Íslandi eđa annars stađar á Evrópska Efnahagssvćđinu (EES) sérsniđna ráđgjafaţjónustu.

Starfsemi Evrópuskrifstofunnar fer fram innan marka EES en starfsstöđvar hennar eru á Íslandi. Međal ţeirrar ţjónustu sem Evrópuskrifstofan veitir er sérhćfđ skýrslugerđ á sviđi efnahags- og stjórnmála, viđskiptaráđgjöf og ađstođ viđ fjármögnun og styrkjaumsóknir. Evrópuskrifstofan starfar einnig sem upplýsinga- og fréttaveita á sviđi Evrópumála.

 Ţjónusta Evrópuskrifstofunnar gagnast fyrirtćkjum, stofnunum og einstaklingum sem auka vilja viđ starfsemi sína innan EES. Innan fyrirtćkisins er til stađar ţekking á Evrópusambandinu (ESB) sem nýtist til ráđgjafar ţeim sem áhuga hafa á ađ nýta sér ţau tćkifćri sem bjóđast innan stofnanaumgjarđar ESB.” 

Ýmislegt efni er ađ finna á vefsíđunni, http://www.evropuskrifstofan.is, m.a. greinar og fleira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband