Leita í fréttum mbl.is

Verđur Heimssýn ađ stjórnmálahreyfingu?

Eftirfarandi birtist á www.bylgjan.is í gćr:

"Verkefniđ er núna ađ fella ríkisstjórnina..", var á međal ţess sem Páll Vilhjálmsson blađamađur og stjórnarmađur í Heimsýn sagđi í viđtali viđ Reykjavík Síđdegis á Bylgjunni síđdegis í dag.  Páll segir ađ samtökin séu verulega ósátt. Andrés Pétursson (formađur Evrópusamtakann, innsk. bloggari) var  á hinni línunni og ţeir félagar tókust á um ţetta umdeilda mál (ESB-máliđ, innsk.) og skutu föstum skotum hver á annan um fjármögnun samtakanna Heimsýn og Evrópusamtökin.  Upptökur af viđtalinu má finna hér. 

Í framhaldi af ţessu má velta fyrir sér hvort Heimssýnarmenn séu búnir ađ ákveđa ađ breyta ţessari Nei-hreyfingu Íslands í stjórnmálaafl? Á vef ţeirra sjálfra stendur: Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, eru ţverpólitísk samtök ţeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgiđ međ ţví ađ halda áfram ađ vera sjálfstćđ ţjóđ utan Evrópusambandsins.

Áhugavert verđur ađ fylgjast međ framhaldinu...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Jónsson

Er ekki undarlegt ađ hópur einangrunarsinna skuli kalla sig "Heimssýn"?

Ég sé ekki mikla Heimssýn í ţví ađ loka sig af fyrir umheiminum.

Kjartan Jónsson, 18.7.2009 kl. 17:28

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Heimssýn er stjórnmálahreyfing en ekki stjórnmálaflokkur og verđur ekki slíkur.

En talandi um fjármögnun ţá má vćntanlega búast viđ ađ Evrópusambandiđ muni núna stórauka framlög sín til Evrópusambandssinna á Íslandi.

Hjörtur J. Guđmundsson, 18.7.2009 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband