Leita í fréttum mbl.is

Sjávarútvegurinn auglýsir

codÍ nýjasta tbl. Viđskiptablađsins, sem kom út í dag,  birta ţekktir ađilar í sjávarútvegi tvćr heilsíđuauglýsingar ţar sem ţeir hvetja íslensk stjórnvöld til ţess ađ undirbúa ađildarviđrćđur viđ ESB af kostgćfni. Sagt er ađ skilgreina verđi samningsmarkmiđ og,,ófrávíkjanlegar" kröfur. Í annarri auglýsingunni segir orđrétt: ,,Mikilvćgast er ađ verja ţjóđarauđlindir Íslendinga, en ţćr höfum viđ ekki leyfi til ađ framselja." Nánast allir geta veriđ (og eru?) sammála um fyrri hluta setningarinnar. Hinsvegar veit bloggari ekki annađ en ađ ţjóđarauđlindin sé nú ţegar framseljanleg, ţ.e.a.s til ađila hérlendis og ađ 10 fyrirtćki eigi um 60% alls kvóta á Íslandi. Fáir ađilar hafa hagnast gríđarlega á ţessu kerfi, kvótagreifar Íslands eru ,,olíubarónar" ţessa lands. Ţess má geta ađ heilsíđuauglýsingar af ţessu tagi eru ekki ókeypis!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Jón trúverđugi fađir Ásgeirs trúverđuga mun ađ öllum líkindum fara međ ţessi mál fyrir hönd ríkisstjórnar og VG. Af hverju heilsíđu auglýsingu ef 'okkar mađur' er í kallfćri?

Gísli Ingvarsson, 30.7.2009 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband