5.8.2009 | 22:26
Joscha Fischer mögulegur ESB-stjóri?
Nafn Joscha Fischer, fyrrum utanríkisráðherra Þýskalands hefur verið nefnt í sambandi við forsetastöðu framkvæmdastjórnar ESB. Fischer var þingmaður þýska Græningaflokksins (Die Grüne) og er bæði mikil umhverfis og Evrópusinni. Hann er einn af virtari stjórnmálamönnum í sögu Þýskalands nútímans.
Það er annar frægur maður, ,,rauði-Danni" sem stingur upp á Fischer. Sá heitir með réttu Daniel Cohn-Bendit og varð frægur í miklum óeirðum í París árið 1968. Hann varð síðar þingmaður á Evrópuþinginu og er enn þar.
EuObserver birtir frétt um þetta í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.8.2009 kl. 18:52 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Creating a single European state bound by one European Constitution is the decisive task of our time." — German Foreign Minister Joschka Fischer, The Daily Telegraph, 27 December 1998
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.8.2009 kl. 07:22
“The top priority (is) to turn the EU into a single political state” — German Foreign Minister Joschka Fischer, The Times, 26 November 1998
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.8.2009 kl. 07:27
Það er einföld skýring á að þú hafir ekki fundið þetta annars staðar. Gagnasafn Telegraph.co.uk á netinu nær ekki lengra aftur en til ársins 2000 og hliðstætt er upp á teningnum í tilfelli Timesonline.co.uk. Þeir einu sem hafa hag að því að rifja þetta upp eru þeir sem ekki eru spenntir fyrir Evrópusambandinu eðli málsins samkvæmt. Það er a.m.k. ljóst að Evrópusambandssinnar hafa engan áhuga á því eins og sést vel á svari þínu hér að ofan.
En við getum annars líka rifjað upp fleira áhugavert sem snýr að stuðningi við að breyta Evrópusambandinu í eitt sambandsríki. Evrópusamtökin eru þannig t.a.m. hluti af evrópsku samtökunum The European Movement sem hafa það að meginmarkmiði að breyta sambandinu í einmitt, eitt sambandsríki (united federal Europe) samkvæmt þeirra eigin heimasíðu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.8.2009 kl. 13:56
Þess utan Jón minn, ómálefnaleg framkoma þín allajafna í umræðum um þessi mál segir meira um þig en þá sem þú kýst að beita honum gegn. Þess utan gerir þú þínum eigin málstað engan greiða með slíkri framgöngu ;)
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.8.2009 kl. 13:59
Verið ekki taka þennan Hjört alvarlega.
Hann veit ekkert hvað fræðileg vinnubrögð eru.
Heldur að ef hann rekist á eitthvað á öfgasíðum á betlandi - þá sé það bara rétt og peistar því umsvifalaust inná líú bloggið sitt og gott ef að Heimasýn skrifar ekki greinarstúf í því tilefni.
Auðvitað leifa þeir ekki að bullið úr þeim sé leiðrétt og banna því að hægt sé að leiðrétta þvæluna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.8.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.