Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur Bergmann nr. 3

Eiríkur Bergmann hefur veriđ nokkuđ áberandi hér á blogginu ađ undanförnu, enda birt greinaflokk um Evrópumál í Fréttablađinu.

Nú er grein nr. 3 komin og fjallar hún um peningamál. Ţar segir m.a.:"Bráđavandinn sem Ísland stendur nú frammi fyrir stafar ekki síst af veikri stöđu krónunnar sem hefur reynst ćvintýralega óstöđugur gjaldmiđill. Kerfisvandinn var heimatilbúinn, viđ opnuđum fjármálamarkađinn inn á 500 milljóna manna innri markađ ESB en örgjaldmiđillinn okkar var áfram varinn af ađeins ţrjú hundruđ ţúsund Íslendingum....Flotkrónan gengur augljóslega ekki upp fyrir ríki sem starfar á innri markađi ESB og ţar sem í ţađ minnsta fjögur ár munu líđa áđur en viđ getum krćkt í evruna er afar mikilvćgt ađ ná fram einhvers konar tímabundnum bakstuđningi frá Seđlabanka Evrópu í komandi ađildarsamningum."

Öll greinin er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband