Leita í fréttum mbl.is

Jón Ormur í FRBL

Jón Ormur HalldórssonDr. Jón  Ormur Halldórsson, birti góđa grein í Fréttablađinu, ţar sem hann rćđir ýmsar hliđar á ESB, af alkunnri fagmennsku. Hann segir međal annars:"Sjálfur hef ég veriđ stuđningsmađur ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu í 33 ár. Ég skrifađi mína fyrstu blađagrein um ţetta ekki löngu eftir stúdentspróf og ţrátt fyrir mörg tilefni og nokkurt dálćti á ţví ađ skipta um skođun hefur mér aldrei tekist ađ losna viđ ţessa sannfćringu. ESB er stórgallađ eins og önnur mannanna verk en ţađ er hins vegar heimssögulegt fyrirbćri sem hefur haft djúpstćđ áhrif á samvinnu manna utan ţess og innan. Áhrifin eru meiri og víđtćkari en flestir virđast telja en ţversögnin er sú ađ ESB er líka fjćr ţví ađ vera risaveldi en andstćđingar ţess virđast álíta. Ţarna kemur til munurinn á valdi, áhrifum, viđmiđum og gildum."

Alla greinina má lesa hér:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband