Leita í fréttum mbl.is

Króatar biđja ESB um ađstođ viđ jarđsprengjuleit

CroatiaKróatía, sem er eitt "umsóknarríkja" ESB, hefur beđiđ ESB um ađstođ viđ ađ hreinsa landssvćđi landsins af jarđsprengjum. Króatía var leiksviđ hörmulegra átaka í upplausnarstríđi Júgóslavíu á árunum 1992-1995.

Frá ţessu er greint á www.euobserver.com. Taliđ er ađ um 1000 ferkílómetra svćđi í landinu sé undirlagt jarđsprengjum. Frá ţví ađ átökunum lauk međ Dayton-samningnum áriđ 1995 hafa 500 manns látist og 1500 sćrst af völdum ţessa "ósýnilega óvinar" sem grafinn er í jörđu. Jarđsprengjurnar koma m.a. í veg fyrir ađ hćgt sé ađ stunda rćktun á gjöfulum landssvćđum. Ţćr hindra ţví beint efnahagslegar framfarir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ja allt getur tetta allt um vefjandi Bandalag tekid ad sér og veitt styrki útá. Efast reyndar stórlega um ad tessir styrkir skili sér nema ad litlum hluta til tessa annars gofuga verkefnis.

Tad er nefnilega áralong reynsla fyrir tví hjá ESB apparatinu ad stór hluti af styrkjafárinu teirra rennur í vasa allskonar glaepahyskis og óvandadra pólitíkusa og spillts embaettiismannaadals.

Reikningar og bókhald ESB- apparatsins hefur ekki fengist undirritad af loggiltum endurskodendum Sambandsins samfleytt í 15 ár útaf "allt um vefjandi" spillingunni og órádsíjunni.  

Gunnlaugur I., 10.8.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

1) Ţetta heitir Evrópusambandiđ.

2) Mjög miklar kröfur eru gerđar varđandi bókhald hjá ESB, ţađ skýrir ţetta međ reikninghaldiđ.

3) Hvađa "glćpahyski" ertu ađ tala um og getur ţú sannađ mál ţitt fyrst ţú fullyrđir ţetta?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 10.8.2009 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband