18.8.2009 | 14:41
Auðlindir í hendur erlendra eigenda?
Ein helstu rök Nei-sinna gagnvart ESB, er að með aðild muni auðlindir, þar með talið þær sem leynast í jörðu verða afhentar eða settar í hendur útlendinga (les:Brussel). Athyglisverða færslu um möguleg kaup kanadíska Magma Energy á auðlindum í Svartsengi, af Reykjavíkurborg, er að finna á vef Jónasar Kristjánssonsonar, ofurbloggara og fyrrum ritstjóri í dag: Færsla hans er nákvæmlega svona:
18.08.2009
Hægri menn selja landið
Róttæka hægra liðið, sem stórnar Reykjavíkurborg, er að selja Svartsengi til útlanda fyrir slikk. Tilgangurinn með sölunni er að lina fjárhagsþrengingar borgarinnar. Borgin keypti áður hlutinn á genginu 7.0, en selur nú á lægra gengi, 6,3. Borgin tapar því á braskinu með Svartsengi. Þetta er eins konar nauðungarsala. Eftir söluna verða tveir stórir eigendur að orkunni, Magma frá Kanada og Geysir. Í fyrsta sinn í sögunni kemst innlend orka í eigu erlendra aðila. Og það er róttæka frjálshyggjuliðið í Sjálfstæðisflokknum, sem einmitt stendur fyrir vafasamri sölu á einu af fjöreggjum þjóðarinnar.
Ps.Feitletrun er bloggara.
Umugsunarvert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Með inngöngu eru auðlindir ekki "afhentar eða settar í hendur útlendinga", en hins vegar eru formleg yfirráð, t.d. yfir nýtingu fiskistofna, og löggjafarvald á sviði orkumála, flutt úr landi. Varanlega.
Hugsanleg sala Reykjavíkur núna, á hlut í orkufyrirtæki, til fyrirtækis í Kanada, getur ekki stutt slíkt framsal. Eða er ég að misskilja boðskap færslunnar?
Haraldur Hansson, 18.8.2009 kl. 15:25
Það er fleira sem vert er að skoða nú á þessum tímum ráðlausra stjórnmálamanna. (síðustu 30 árin)
1. Erlendir bankar eru að eignast íslensku bankana og þar með veð í kvótanum.
2. Fisksölufyrirtækin eru að komast í erlenda eigu.
3. Orkufyrirtækin stefna hraðbyri í erlenda eigu, Landsvirkjun er væntanlega næst.
4. Álfyrirtækin eru erlend
Hvert er þá farið sjálfstæði okkar og til hvers var verið að berjast við Breta um fiskimiðin. Fyrst nú er verið að færa þeim þau á silfurfati.
Það vantar ekkert nema að ganga í ESB svo við höfum akkurat ekki neitt að segja um það hvernig auðlindir okkar verða notaðar.
Þá er bara eftir að flytja úr landi, sem menn eru þegar byrjaðir að gera og Bretar hlægja hrossa hlátri yfir vitleysunni í okkur.
Og allt er þetta vegna þess að einhverjir drengir héldu að þeir væru klárir og keyptu sér fyrirtæki í útlöndum og greiddu útlendingunum fyrir með lánsfé.
Nú eru þessir útlendingar búnir að taka eignirnar aftur, halda peningunum sem þeir fengu fyrir fyrirtækin og vilja að við greiðum þeim með blóði okkar og svita um ókomnar kynslóðir.
Á meðan hafa þeir stjórn á öllum okkar náttúruauðlindum.
Sigurjón Jónsson, 18.8.2009 kl. 16:59
Hans: Orðfærið er viljandi notað enda halda margir Nei-sinnar, að við Evrópusinnar eigum þá ósk heitasta að "afhenda" eða "afsala" auðlindum Íslands í hendurnar á "vondu köllunum" í Brussel. Orðfærið er því Nei-sinnanna! Við (Evrópusinnar) trúum því hinsvegar að Ísland haldi sínum kvótum og öðru og að hagsmunir Íslands verði ekki fyrir borð bornir.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 18.8.2009 kl. 18:19
Eg er alveg hissa á að andsinnar bloggi ekki um það sem Jónas bendir á.
En líklega er þeim aðveg sama þó verið sé að koma "auðlindunum okkar" í hendur vondra útlendinga. Býst við því. Þeim er alveg sama.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.8.2009 kl. 18:32
Ég heiti reyndar Haraldur, en allt í lagi með það.
Það er ekki í þágu málefnalegrar umræðu að velja það versta úr orðfæri andstæðinganna til að benda á. Það eru til slæm dæmi úr herbúðum beggja. Fyrir mig er ekki nóg að tiltekinn hópur ESB sinna trúi því að starfsumhverfi íslenskra útgerða verði í engu lakara eftir inngöngu. Það þarf að vera geirneglt í aðildarsamningi.
Ómar Bjarki: Af hverju ættu "andsinnar" að blogga um Magma frekar en aðrir? Ég get ekki ímyndað mér að nokkur sé ánægður með að erlend félög fái arðinn af auðlindum landsins. Skiptir þá akkúrat engu máli hvort menn eru með eða á móti aðild Íslands að ESB.
Haraldur Hansson, 18.8.2009 kl. 20:14
Jón Frímann: Ég legg það ekki í vana minn að ljúga og því síður reglulega. Eigum við ekki að halda okkur við málefnalega umfjöllun.
Orkumál falla ekki undir EES samninginn.
Almenn löggjöf á sviði orkumála kemur inn sem nýr málaflokkur á valdsviði Brussel-stjórnarinnar með Lissabonsamningnum.
Það sem ég er að vísa til með formleg yfirráð yfir nýtingu fiskistofna er nákvæmlega það sem þú nefnir sjálfur: Ákvörðun um heildarkvóta og samningar um deilistofna. Auk þess verður Ísland að rúmast innan sameiginlegrar fiskveiðistefnu ESB, sem er ekki upp á marga fiska.
Haraldur Hansson, 18.8.2009 kl. 20:48
Afsakaðu HARALDUR!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 18.8.2009 kl. 21:01
Sæll aftur Jón Frímann.
Samkeppni á sviði orkumála fellur undir EES eins og öll önnur samkeppni sem snertir innri markaðinn. Ég gleymdi ekki kaflanum, heldur er ég að vísa til almennrar löggjafar í málaflokknum.
Frekar en að skoða útdrátt/yfirlit bendi ég þér á þessa samantekt. Hér er búið að flétta breytingum skv. Lissabon inn í grunnsamningana.
Ef þú kíkir á 4. gr. á bls. 44 og síðan á 194. gr. á bls. 108-109 sérðu hvað ég á við. Breytingar og/eða nýjungar frá núgildandi reglum eru feitletraðar.
Sjáum svo til hvaða sérlausnir í fiskveiðimálum verða í boði. Þær þyrftu að vera býsna víðtækar og varanlegar til að sátt náist um þær.
Haraldur Hansson, 19.8.2009 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.