Leita í fréttum mbl.is

Evrópuvefur Utanríkisráđneytisins opnađur

Össur SkarphéđinssonÍ tilefni umsóknar Íslands ađ ESB, og á opnu húsi vegna menningarnćtur í Utanríkisráđuneytinu, opnađi Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, sérstakan Evrópuvef kl. 15.15 í dag. Í opnunarávarpi á vefnum segir m.a.:

"Í ţingsályktunartillögu Alţingis sem fól ríkisstjórninni ađ sćkja um ESB-ađild er mikil áhersla lögđ á samráđ og gegnsći í öllu umsóknar- og ađildarviđrćđurferlinu. Viđ í utanríkisráđuneytinu erum ţessu algjörlega sammála og ćtlum ađ kappkosta ađ veita allar upplýsingar jafnóđum og međ eins einföldum og skýrum hćtti og kostur er, og eiga náiđ samráđ viđ alla hlutađeigandi. Umsókn Íslands um ađild ađ ESB og fyrirhugađar ađildarviđrćđur er ekki bara verkefni íslenskra stjórnvalda eđa stjórnmálamannanna - ţađ er verkefni allrar ţjóđarinnar.

Á ţessari heimasíđu verđur ađ finna upplýsingar íslenskra stjórnvalda um ţađ sem lýtur ađ umsókn Íslands og ađildarviđrćđum viđ ESB. Hér verđur međal annars lýsing á skipulagi umsóknar- og ađildarviđrćđuferilsins, helstu gögn og ađrar upplýsingar um ţátttöku Íslands í Evrópusamvinnunni. Einnig er hér ađ finna tengla á ađrar heimasíđur um Ísland og ESB."

Vefslóđin er: http://evropa.utanrikisraduneyti.is/

Evrópusamtökin hvetja alla áhugamenn um ţessi mál ađ kynna sér vefinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband