2.9.2009 | 23:13
OECD mćlir međ Evru og ESB
Efnahags og framfarastofnun Evrópu, OECD, hefur sent frá sér skýrslu um stöđuna í íslenskum efnahagsmálum, s.k. "economic survey." Ţar er fariđ yfir helstu efnahagslegu ţćtti og gerđar tillögur um úrbćtur. Eitt af ţví sem OECD tekur á eru Evrópumálin og í ţeim málum er afstađa OECD skýr: Ef Ísland gerist ađili ađ ESB, ćtti landiđ ađ taka upp Evruna sem gjaldmiđil, sem fyrst ("as soon as possible"). Međ ţví fengi Ísland hlutdeild í ţví trausti sem ríkir gagnvart Seđlabanka Evrópu (ECB), sem myndi međal annars lćkka kostnađ vegna áhćttuţátta. Sjá hér
Frétt RÚV um máliđ og Stöđvar tvö
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Afskipti OECD ađ innanríkismálum á Íslandi er óţolandi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.9.2009 kl. 10:49
Ertu ekki vel lesinn, Tómas? Ísland er innan OECD og ađili ađ Glance at... hagtölum. Glance at education er eitt ágćtis dćmi. Svipađ ađ segja, "óţolandi afskipti Hagstofunnar af mannfjölgun".
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 3.9.2009 kl. 12:58
Kćri Gísli, OECD kemur ekkert viđ hvort viđ sćkjum um ađild ađ ESB eđa tökum upp Evru, en mér sýnist ţú ekki hafa lesiđ fyrirsögnina, nema ţú teljir OECD umkomna ađ segja okkur fyrir verkum á sama hátt ađ ţiđ í Samfylkingunni viljiđ ađ ESB segi okkur fyrir verkum. Menn sem dáđu útlendinga hér áđur fyrr eingöngu vegna ţess ađ ţeir vćru útlendingar voru kallađir "útlendingasleikjur", Samfylkingin er sannanlega útlendinga- eđa ESB-sleikja.
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.9.2009 kl. 13:49
Tómas, Ísland er ađili ađ OECD og hefur veriđ lengi. Ţeim er frjálst ađ koma međ tillögur til ađildarríkja sinna eins og ţeir hafa komiđ međ undanfarin ár. Ţetta eru ekki nein afskipti af málefnum Íslendinga, eins og ţú ranglega heldur fram, ásamt svipuđum fullyrđingum sem hafa komiđ fram hjá stuttbuxnadeildinni í sjálfstćđisflokknum.
Ţađ er ennfremur stađreynd ađ krónan er búin ađ vera sem gjaldmiđill.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 3.9.2009 kl. 16:25
Ţetta er hárrétt hjá Jóni, munirinn á ESB og OECD er ađ ef ESB gefur út einhverja reglugerđ ţá verđa ađildarríkin oftast ađ innlima hana í landslög.
OECD er eingöngu ráđgefandi og geta ekki lagt neinar kvađir eđa skyldur á ađildarríkin.
Ţetta er einfaldlega ráđlegging sem er vandlega útskýrđ í skýrsluni.
Í skýrslu sinni um Ísland áriđ 2006 varađi OECD bćđi viđ hruni Íslensku krónunar og bankakerfisins og sagđi m.a. :
Whereas the banks used to be considered “too big to fail”, if their current growth continues, they may soon become “too big for the government of Iceland to rescue”. Accordingly, the government should consider making an xplicit statement that there is no unconditional government guarantee of bank lending.
Fransman (IP-tala skráđ) 3.9.2009 kl. 18:31
Ţetta var skondin samlíking hjá ţér Gísli. Nćr hefđi veriđ ađ bera saman önnur alţjóđleg samtök sem Íslendingar eiga ađild ađ. Varla ert ţú svo báeygur ađ átta ţig ekki á ađ OECD dregur taum Breta og Spánverja í fyrirhugađri deilu um Íslandsmiđ.
Sigurđur Ţórđarson, 4.9.2009 kl. 07:14
Sigurđur; hvernig fćrđ ţú ţađ út ađ OECD dragi taum Breta ?
Ţađ er allt annađ en sjóđ heit vinátta á milli OECD og Breta í augnablikinu vegna vinnu OECD gegn skatta paradísum (Bretar stjórna Virgin Islands m.a. sem er skattaparadís) ásamt ţví ţegar OECD fletti ofan af mútum breta í tengslum viđ vopnasölu til Saudi Arabíu
Ég sé ekki alveg af hverju OECD ćtti frekar ađ draga taum Breta ?
Fransman (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 08:11
Ţótt viđ séum ađilar ađ einhverjum samtökum s.s. OECD, ţá er ekki ţar međ sagt ađ slík samtök eigi ađ skipta sér af innanlandsmálum okkar eins og OECD gerir í ţessu tilfelli, slíkt er gjörsamlega óásćttanlegt, ég fer ekki ofan af ţví, takk fyrir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.9.2009 kl. 09:26
Tómas Ibsen, ţetta eru ekki afskipti af innlandsmálum íslendinga, og mjög langt frá ţví. Allt svona vćl um ađ ţetta séu afskipti er ekkert nema helvítis ofsóknarbrjálćđi hjá viđkomandi, og ţetta er ekkert nema sjúklegt í versta falli ţegar ţađ kemur ađ ofsóknarbrjálćđi.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.