Leita í fréttum mbl.is

Olli Rehn til Íslands

Olli RehnOlli Rehn, yfirmađur stćkkunarmála hjá ESB er vćntanlegur til Íslands í nćstu viku. Morgunblađiđ skýrir frá ţessu:

,,Olli Rehn, framkvćmdastjóri stćkkunarmála hjá Evrópusambandinu, flytur í nćstu viku erindi um viđhorf Evrópu til Íslands í tengslum viđ ađildarumsóknina. Er fyrirlesturinn á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands.

Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, opnar fundinn og fundarstjóri er Baldur Ţórhallsson, stjórnmálafrćđiprófessor og stjórnarformađur Alţjóđamálastofnunar," segir orđrétt í fréttinni.

Án nokkurs vafa verđur áhugavert ađ heyra hvađ hann hefur ađ segja um stöđu mála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einn New World Order- sinninn (og frá ţessari leynilegri Bilderberg Group-u)  í viđbót hingađ til lands.

Er hann Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra bara í ţví ađ draga menn hingađ til lands frá ţessari strengjabrúđu framkvćmdarstjórn ESB + Bilderberg Group,  var ţađ ekki nóg fyrir Össur ađ fá hingađ til lands hann Carl Bildt á sínum tíma, já og einmitt frá ţessari strengjabrúđu framkvćmdarstjórn ESB og  ţessari Bilderberg Group? 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 00:49

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég held ađ karlinn ćtti bara ađ vera heima hjá sér.

Tómas Ibsen Halldórsson, 4.9.2009 kl. 09:28

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Tómas, Ţorsteinn: Komiđ og kynniđ ykkur máliđ! Sýniđ víđsýni!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 4.9.2009 kl. 10:13

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mér sýnist nú víđsýni ESB-sinna vera eins og ţegar blindur leiđir blindan.  Ég veit ekki hvort ţađ sé ofbirtan sem stafar frá ESB sem gerir ţađ ađ verkum ađ ţiđ hafiđ blindast og sjáiđ ekkert annađ.

NEI takk, ég sé of mikla galla viđ ESB, ég hef ekki áhuga.

Tómas Ibsen Halldórsson, 4.9.2009 kl. 12:31

5 identicon

Vinsamleg tilmćli hérna til ykkar ESB- sinna

Ekki koma međ eđa draga hingađ til lands fleiri svona strengjabrúđur sem eru í ţessari framkvćmdarstjórn ESB + Bilderberg Group, ţiđ ţarna ESB- sinnar og/eđa New World Order- sinnar. 

 Viđ viljum auk ţess ekki sjá ţetta skitapakk, eins og ţá Josquin Almunia Amann, José M Dumo Baroso, Neelie Kroes og  Andris Piebalgs sem eru einnig í framkvćmdarstjórn ESB + Bilderberg Group, ok?

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 13:39

6 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Samtökin vilja beina ţeim tilmćlum til ţeirra sem leggja inn athugasemdir ađ gera ţađ á tungumáli sem teljast verđur siđsamlegt.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 4.9.2009 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband