Leita í fréttum mbl.is

Hugsjónin um Evrópu: Sigríđur og Oddný í FRBL

ESBŢćr Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir og Oddný Sturludóttir rita góđa grein í Fréttablađiđ í dag um Evrópuhugsjónina. Ţar segir m.a.: ,,Smáríki hafa hlutfallslega meira vćgi atkvćđa í ráđherraráđinu og rík hefđ er fyrir ţví innan Evrópusambandsins ađ taka tillit til sjónarmiđa allra ađildarlanda, stórra sem smárra. Ţađ sem er ţó mikilvćgast í allri umrćđu um Evrópu­sambandiđ og virkni ţess er sú stađreynd ađ í 85% tilvika eru mál afgreidd án ágreinings. Ţar skiptir miklu tilurđ sambandsins sem friđarbandalags Evrópu og samhljómur og samstađa eru ţví ofar öllu."

Greinin í heild sinni er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hmmm 

Ţađ var einmitt ţetta sem stjórnarskrárdómstóll Ţýskalands setti út á viđ ESB og nýju stjórnaská ţess;

Dómstólinn sagđi ađ ţađ vćri ekki lýđrćđi í ESB og Evrópusambandiđ vćri krónískt andlýđrćđislegt. Ţađ vćri heldur ekki međ virkra stjórnarandstöđu á ţingi og ţví eins konar einsflokks ríki.

Ţýski dómstólinn sagđ međal annars: Evrópusambandsţingiđ er andlýđrćđislegt ţví ađ byggir ekki á "einn mađur eitt atkvćđi". Til dćmis eru 67.000 Möltubúar á bak viđ hvern ţingmann frá Möltu - 455.000 Svíar á bak viđ hvern ţingmann frá Svíţjóđ og 857.000 Ţjóđverjar á bak viđ hvern ţýskan ţingmann. Ţetta er sjálfsmótsögn viđ ESB sem ţykist vera lýđrćđislegt.

Gangi Ţýskalandi vel ađ fá ţćr breytingar í gegn sem ţeir vilja, ţá myndi ţađ vćntalega ţýđa ađ Ísland fengi engan ţingmann, nema kannski í mesta lagi einn, ađ ţví tilskyldu ađ hćgt sé ađ byggja 150.000 fermetra viđ sjálfan ţingsalinn í viđbót.

ESB er ekki friđarbandalag

Lýđrćđiđ er á undanhaldi í Evrópusambandinu. Ţjóđir Evrópusambandsins eru hvađ eftir annađ látnar éta úrslit kosninga ofaní sig aftur. Kjósa aftur og aftur ef Samfylkingunni í ESB finnst ekki koma rétt út úr kosningunum. Ef eitthvađ er, ţá hefur ófriđarhćttan aukist verulega í Evrópu međ tilkomu Evrópusambandsins. Lýđrćđisţjóđir fara nefnilega ekki í stríđ viđ ađrar lýđrćđisţjóđir. En ţađ gera hinsvegar lönd og svćđi ţar sem lýđrćđi er á undanhaldi. Lýđrćđiđ er einmitt á undanhaldi í Evrópusambandinu. Ţví hefur ófriđarhćttan aukist í takt viđ aukin völd Evrópusambandsins. Ţetta er stađreynd.

Ađ vera smáţjóđ í Evrópusambandinu krefst algerrar samvinnu. Ekki bara samvinnu, heldur ALGERRAR samvinnu. Ţess vegna eru Írar ţvingađir aftur inn í kosningabúriđ. Og ţeim er eins gott ađ kjósa "rétt" ţví annars mun hin "algera_samvinna" rúlla yfir ţá.

ESB er heldur ekki efnahagsbandalag, - a.m.k. ekki lengur 

Viđ erum ekki ađ tala um venjuleg kosningamál hér. Hinum efnahagslega samruna Evrópusambandsins er lokiđ. Sá lagarammi er kominn. Ţađ sem er í gangi núna er hinn pólitíski samruni Evrópu. Ţetta benti Uffe Ellemann Jensen ykkur međal annars svo réttilega á í íslenska sjónvarpinu. Ekki einu sinni sambandsríki Kanada eru komiđ svona langt í sínu sameiningarferli.

Ţví miđur eru flestir fjölmiđlar Íslands algerlega clusless. Ţađ hćttulega er ađ ţeir vita ekki ađ ţeir vita ekki neitt. Og ţiđ haldiđ ennţá ađ ESB snúist um efnahagsmál. Ţetta er sprenghlćgilegt og grátlegt

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 26.9.2009 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband