Leita í fréttum mbl.is

Felldi banka, studdi Ganley og írska Nei-iđ

Declan GanleyDeclan Ganley(mynd), leiđtogi Libertas-flokksins á Írlandi, er sá mađur sem talinn er hafa átt hvađ mestan ţátt í ađ Írar sögđu nei viđ Lissabonn-sáttmálanum í fyrra.  Írar settu fram ákveđnar kröfur vegna sáttmálans og ađ ţeim hefur ESB gengiđ. Írar ganga til kosninga um Lissabonn-sáttmálann öđru sinni á föstudaginn.

Nú hefur komiđ í ljós ađ einn helsti stuđningsađli Declan Ganley er yfirmađur bresks vogunarsjóđs sem tók stórfelldar stöđur gegn írsku bönkunum í fyrra og átti međal annars ţátt í falli Anglo Irish Bank. Um er ađ rćđa Crispin Odey, en hann grćddi hundruđir milljóna evra á stöđutöku gegn írsku bönkunum. Í fyrra fékk Odey persónulega 35 milljónir evra í bónusa.

Irish Independent greinir frá ţessu og fullyrđir einnig ađ fleiri breskir fjármagnseigendur standi ađ baki Ganley, sem sjálfur er víst ekki á flćđiskeri staddur, peningalega séđ.

Foringi Já-sinna er hinsvegar forstjóri lággjalda-flugfélagsins RyanAir, Michael O'Leary.

Skođanakannanir benda til ţess ađ Írar muni samţykkja sáttmálann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú kusu Írar gegn helsinu í fyrra, en eru ţó látnir kjósa aftur nú. Svona er lýđrćđiđ innan ESB, alţýđan látin kjósa aftur og aftur ţangađ til „rétt“ niđurstađa fćst.

Evrópusambandiđ vćri ekki til ef ţjóđirnar fengju ađ kjósa aftur eftir ađ hafa gengist undir vald ţess.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband