Leita í fréttum mbl.is

Ráđa bćndur úrslitum á Írlandi?

john-deereÁ vef BBC má finna frétt um ađkomu írskra bćnda ađ atkvćđagreiđslunni um Lissabon-sáttmálann á Írlandi. Ţađ er almennt taliđ ađ írskir bćndur hafi hagnast vel ađ ESB-ađild landsins.

Írar, sem eru fjórar milljónir, framleiđa landbúnađarvörur sem nćgir um sexfalt stćrri ţjóđ og ţví eru markađir ESB mjög mikilvćgir. Leiđtogi írskra bćnda telur mikilvćgt ađ Írar haldi áfram ađ skapa sambönd í Evrópu og hafa áhrif á ákvarđanatöku.

En ţađ eru ekki allir sannfćrđir, formađur "Nei-bćnda" telur m.a.ađ ţetta muni koma niđur á tekjum bćnda. Spennan eykst.

Samkvćmt annarri frétt er búist viđ ţví ađ hagvöxtur fari aftur ađ glćđast á Írlandi á nćsta ári og m.a. búist viđ ađ vöxtur verđi í landbúnađargeiranum, sem og iđnađi og ţjónustugreinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ er almennt taliđ ađ írskir bćndur hafi hagnast vel ađ ESB-ađild landsins

Almennt taliđ?

Hvađ ţýđir ţađ? 

Nágrannar Íra eru Bretar. Ţađ hafa alltaf veriđ blómleg viđskipti viđ Breta enda er Bretland ţađ land sem hefur stundađ frjálsa verslun lengt af öllum. Ţađ ţurfti ekkert ESB til ţess. Írar og Bretar gátu alveg fundiđ út ţessu sjálfir.

En nú geta Írar ekki sjálfir gert neina gagnkvćma viđskiptasamninga viđ nein lönd utan ESB um landbúnađarvörur. Ţađ bannar ESB. Ţađ ţarf allt ađ fara í gegnum Brussel. Á međan hleypur Suđur Ameríka međ viđskiptasamningana viđ t.d. Asíu. Danir eru hoppandi. 

En já. Mjólkurverđ er fallandi í ESB og bćndur flykkjast út á göturnar og biđja um meiri stuđning. ESB fer í panik eins og verjulega og nýtt smjörfjall verđur sennilega byggt, eina ferđina enn.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.9.2009 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband