Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur Bergmann ćfur út í Morgunblađiđ

MBLMorgunblađiđ hefur breyst eftir ađ Davíđ Oddsson og Haraldur Johannessen settust á ritstjórastóla, ţví hafa vćntanlega áskrifendur blađsins tekiđ eftir. M.a. eru tekin ađ birtast ljóđ í leiđaraplássi blađsins, nokkuđ sem hlýtur ađ teljast óvenjulegt í vestrćnum blađaheimi. Staksteinar blađsins hafa einnig vakiđ athygli og í dag er Eiríkur Bergmann, yfirmađur Evrópufrćđaseturs viđ Háskólann á Bifröst gerđur ađ umfjöllunaefni, sem og EES samningurinn. Staksteinahöfundur segir ađ stuđningsmenn ESB séu sífellt ađ hafa í hótunum viđ andstćđinga sína:

,,Hitt er áleitiđ umhugsunarefni, hvers vegna stuđningsmenn ESB og Icesave eru alltaf á ţessum hótunarbuxum. Eiríkur Bergmann er alls ekki einn um ţađ en hann er ţó drjúgur í ţví. „EES samningurinn í hćttu falli Icesave“ segir hann. Er ţađ svo?

Eiríkur hlýtur ađ vita ađ hvert einasta ţjóđţing ţeirra ríkja sem eru ađilar ađ samningnum yrđu ađ segja honum upp, jafnt Pólverjar, sem Danir, Eistar sem Slóvenar. Finnst honum líklegt ađ ţćr ţjóđir og allar hinar tćplega 30 geri ţađ, ef Íslendingar vilja fá skoriđ úr um lagaskyldu sína til ađ taka á sig óheyrilegar skuldir sem óábyrgt einkafyrirtćki stofnađi til. Ţađ getur varla veriđ ađ Eiríkur trúi ţessu.

En er ţađ annađ sem hann hrćđist? Er ţađ hinn ógnvćnlegi veruleiki ađ falli Icesave kynni ţađ ađ ţvćlast fyrir inngöngunni í Evrópusambandiđ? Töpuđ paradís blasi viđ. Paradís ţar sem hans og annarra hlutlausra evrópufrćđinga bíđa 70 meyjar, óspjallađar í evrópufrćđum og önnur eilíf sćla.

Sem sagt rétt mat hjá Halldóri einsog fyrri daginn, ţótt hann hljóti á stundum ađ vera veikur fyrir málflutningi Bergmanns og sálufélaga hans, sem oftar en ekki er algjör steypa," segir Staksteinahöfundur.

Eirikur BEiríkur Bergmann bregst ókvćđa viđ ţessu á bloggi sínu í dag: ,,Í morgun hlaust mér sú upphefđ ađ fá yfir mig skćđadrífu staksteina Morgunblađsins. Grjótkastarinn í Hádegismóum er ţó ekki hittinn ţennan morguninn. Efnislega er ég sakađur um ađ hafa hótađ ţjóđinni uppsögn á EES-samningnum samţykki hún ekki Icesave, sem ég á víst ađ vera alveg hreint sérstakur áhugamađur um ađ Íslendingar samţykki, ađ ţví er virđist af ţeirri ástćđu ađ ég ku vera svo sólginn í embćttismannastarf í stofnunum ESB.  Allt er ţetta kolrangt."

Eiríkur fćrir svo rök fyrir máli sínu og segir svo: ,,Í skćđadrífu staksteina fljúga fleiri og enn furđulegri hlutir. Á einhvern undarlegan hátt tekst grjótkastaranum í Hádegismóum ađ ţvćla 70 óspjölluđum meyjum inn í spiliđ, sem ég er sagđur hafa einhverja löngun til. Hvernig svarar mađur eiginlega svona ummćlum? Hvađ er hér eiginlega á ferđinni?

Ţetta er ekki eina sendingin sem ég hef fengiđ frá Morgunblađinu eftir ađ blađamenn óskuđu eftir áliti mínu á afdrifum EES-samningsins. Seinni partinn í gćr barst mér nafnlaus póstur úr netfanginu frsend@mbl.is. Bréfritari fer fram á ađ ég ţagni og endar reiđilestur sinn á eftirfarandi hvatningu til mín. „Geturđu ekki bara flutt og látiđ okkur í friđi?“

Er ţetta hótun? Hver ber ábyrgđ á svona póstsendingum?"
Ţannig endar fćrsla Eiríks, sem má lesa hér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Óneitanlega allt hiđ athyglisverđasta ţarna.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.10.2009 kl. 20:30

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sannleikanum er hver sárreiđastur.  Auđvitađ dreymir hann um feita fulltrúastöđu og áhyggjulausa framtíđ sína og ađlstign í EU, rétt eins og Halldór Ásgrímsson er ađ tryggja sér náđuga elli. Draumurinn um lénsherraembćtti.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2009 kl. 20:53

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eiríkur er annars ađ verđa eins og Ragnar Reykás í ţessu dćmi öllu. Kostulegt á ađ horfa.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2009 kl. 20:54

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Jón Steinar: Lestu fćrslu Eiríks áđur en ţú skrifar.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 8.10.2009 kl. 21:27

5 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Kannski amman hafi ekki verđi svo góđur uppalandi eftir allt. Morgunblađiđ hefur ađ minnsta kosti breyst síđustu daga í allt annan miđil en áđur var, Vinstri grćnum og heimóttararminum í Sjálfstćđisflokknum vafalaust til mikillar ánćgju. Ţađ er slćmt ađ missa góđan og upplýsandi fjölmiđil í hendurnar á öfgaöflum og kvótagreifum, ekki síst á ţessum tímum ţegar mikil ţörf er á vandađri og upplýsandi umrćđu. Smjöriđ er orđiđ súrt á ţeim bćnum og áskrifendum fćkkar, en ţađ gerir ekkert til ađ áliti eigendanna, gćti  mađur haldiđ, ţví alltaf má afskrifa meira á kostnađ ţjóđarinnar.

Ingimundur Bergmann, 8.10.2009 kl. 22:18

6 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ingimundur:

Hvađ kemur ţetta kvóta viđ?

Ţađ er veriđ ađ fjalla um 70 óspilltar meyjar međ heimóttar svip og meiru...

Skil ekki ţessa eilífu, endalausu og rakalausu upphrópanir varđandi kvóta, greifa, lénsherra og kónga. Ţađ eru töluvert margir sem hafa sjósókn og fiskvinnslu ađ sinni atvinnu. Ţú ert ekki ađ gera neitt annađ en ađ gefa skít og fleira órithćft í ţetta fólk!

Taktu upp hanskann fyrir ţá sem borga undir rassinn á ţér, bílinn, sófann, eldhússtólinn og allt hvađ ţađ heitir.

Skammađu síđan eitthvađ annađ fólk. Svo ég noti frasann hjá sumum sem geta ekki fundiđ neitt annađ betra ađ gera en "eitthvađ annađ" og gera síđan ekkert.

Sindri Karl Sigurđsson, 9.10.2009 kl. 00:30

7 Smámynd: Andrés.si

Núverandi stjórn međ Samfylkingu í farabrođi virđist vera hlintur EB. Gott mál en hvađa ţorpabúar eru ţá Íslendingar međ ţví ađ vera í félagskap núverandi 27 ríkja?
Ég kaus einu sinni á einni atkvćđa greiđslu EB JÁ og NATO NEI. ŢEtta var í Slóveníu, ţar sem ég er líka slóvenskur ríkisborgari. Segja má ađ 76 landsmanna vćru á móti NATO víku fyrir kosningar en á kosninga dag  sögđu minnir mér 62% NATO JA. Víku seinna voru tćplega 68% landsmanna á móti NATO. Ţar trúi ég kom auk árođi sem ég búast á Íslandi, lika í sögu HARP hátiđnis tćkni. EB spíla ţar öđru hlutverki heldur á Íslandi og sagt má segja ađ gćđi lífsins hefur veriđ meiri fyrir ingöngu og en meira í gömlu Júgóslavíu. Í landi sem hlutlaus var, ekki í NATO og ekki í Varsjá, samt međ pólitisk og díplómatisk tengsl víđa, ţott reynt var ađ tortíma land áratugum, og drepa forseta Tito 76 sinum, ţar af aldrei af heima mönnum búsetum í Júgóslavíu.

 Mamma min til dćmis hefur greitt meira í einka sjúkrakostnađ siđan Slóvenía er í EB heldur ég alla  ćvi. Íbúar ţar eru í meira hćtta vegna svo kallađ hrýđjuverka heldur lönd útan EB og útan NATO. Magn af eiturlífjum hefur margfaltast og á götum eru orđin heimilisleysingar sem hafa skipt dvala stađ innan EB.  En ég spyr nú. Verđur EB til ćviloka? Nei!! Ţađ borga sig ađ hlusta á serbneskan humor, sem margt oft sanna sig sem rétt. Ţeir einfaltlega segja, ţegar kemur ađ Serbiu ađ ganga í EB 2015 skal ţetta bandalag ekki til lengur.  Til samanburđ sögđu ţeir margt oft rétt um atbuđir sem eru liđin tíđ.

Andrés.si, 9.10.2009 kl. 03:39

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sindri hann er karl í krapi,
og kúlulánaöskurapi,
hundrađ reiđ hann hreinum meyjum,
og helling líka af Eyjapeyjum.

Ţorsteinn Briem, 9.10.2009 kl. 03:48

9 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţađ er hćgt ađ hugga Eirík Bergmann međ ţví ađ frsend@mbl gćti veriđ hver sem er.  Ţetta er ţađ netfang sem áframsendir fréttir til fólks.

Ég las ţessa staksteina í gćr og fannst ţeir vera fyndnir og greinilega ćtlađir til ađ fara eins langt og hćgt er og vekja viđbrögđ.  Eiríkur hefđi átt ađ hundsa ţessi skrif.

En ađ öđru.  Enn er ég ađ velta fyrir mér hversvegna Evrópusamtökin eru međlimir í European Movement, regnhlífarsamtökum sem beita sér fyrir stofnun evrópsks sambandsríkis?

Axel Ţór Kolbeinsson, 9.10.2009 kl. 09:42

10 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Auđvitađ finnst andsinnum umtöluđ skrif staksteina merkileg og bráđsnjöll.  Skrifin eru samhljóđa ţeirra snilldarhugarheimi.  Öfgar og ofstćki.  

Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.10.2009 kl. 10:13

11 identicon

Hvernig er ţađ getur hann Eiríkur Bergmann ekki lengur slefađ síg upp viđ Bilderberg Group og alla ţessa ESB- elítu? Hvar eru allar stóru samfylkingar- gungurnar og allt já-liđiđ ţeirra fréttastofa-samfylkingarinnar Stöđ2 og Samfylkingar Fréttabalađiđ sem er og hefur veriđ svona innilega slefuđ og sleikt allt saman viđ ESB og ţessa Icesave- umrćđu? 

Hann Eiríkur hlýtur ađ geta fariđ međ sinn ESB-slefađa áróđur til fréttastofu samfylkingarinnar Stöđ2 og/eđa til samfylkingar Fréttablađsins, ţar sem ţessir ESB-fjölmiđlar leyfa auk ţess ekki neina gagnrýni á ESB- bákniđ eins og MBL?     

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 11:20

12 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Kćri Ţorsteinn. Vinsamlega vandađu málfar ţitt hér á síđunni. Ţetta er ekki til sóma og ţér ekki til framdráttar. Verum málefnaleg!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 9.10.2009 kl. 14:17

13 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Athyglisvert og veit líkast til á gott hve andstćđingar ESB eru ómálefnalegir í málflutningi sínum, ađ Axel undanskildum. Ef ţađ er svo ađ niđurstađan verđi innganga í ESB- iđ, ţá má reikna međ ađ ţeir heitustu í andstöđunni snúist líkt og vindhanar, vegna ţess ađ svo er ađ sjá sem ţeir byggi afstöđu sína ađ mestu leiti á tilfinningum en ekki rökum. 

Ingimundur Bergmann, 9.10.2009 kl. 19:49

14 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Jamm Ingimundur, ég er sá hćttulegi

Axel Ţór Kolbeinsson, 9.10.2009 kl. 19:55

15 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Axel, ţá hef ég ekki metiđ ţig rétt ef ţú ert orđinn hćttulegur. Held reyndar ađ enginn sé hćttulegur sem rćđir máliđ međ rökum, hvort sem er međ eđa móti; og svo ţér finnist ekki ađ ég sé ađ snúa út úr fyrir ţér, ţá lít ég ekki svo á ađ ţú sért hćttulegur ţó ţú fćrir rök fyrir ţví ađ innganga sé ekki ćskileg.

Ingimundur Bergmann, 9.10.2009 kl. 20:09

16 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţađ er rétt hjá ţér.  Ég verđ sennilega seint talinn hćttulegur öđrum en sjálfum mér.  Biđ ađ heilsa niđur eftir.

Axel Ţór Kolbeinsson, 9.10.2009 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband