Leita í fréttum mbl.is

"Grćnt ljós" fyrir Lissabon-sáttmála

Vaclav Klaus skrifađi undir Lissabon-sáttmálann kl. 15.00 í dag. Ţar međ er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ sáttmálinn taki gildi, 1.des eđa í byrjun nćsta árs.

ReinfeltFredrik Reinfelt, forsćtisráđherra Svíţjóđar (sem fer međ formennsku ESB) segir sáttmálann styrkja ESB,ákvörđunaferlar verđi skýrari og Evrópa verđi sterkari og skýrari rödd á alţjóđavettvangi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Hjaltadóttir

Hann skrifađi tilneyddur undir sáttmálann

mbk

Halldóra Hjaltadóttir, 3.11.2009 kl. 22:05

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Hvađ hefurđu fyrir ţér í ţví? Ţetta er algjörlega órökstudd fullyrđing hjá ţér Halldóra.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 3.11.2009 kl. 22:22

3 Smámynd: Halldóra Hjaltadóttir

Mađurinn skrifađi ekki undir samninginn međ óbragđ í munninum vegna ţess ađ hann gleymdi ađ bursta tennurnar.

Halldóra Hjaltadóttir, 5.11.2009 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband