Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđismenn og Framsókn(!): Vilja ađ Reykjavík verđi "grćn borg"

ReykjavíkVísir birti frétt í dag sem byrjar svona: ,,Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samţykkt tillögu borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks um ađ Reykjavíkurborg sćki um tilnefningu sem Grćna borgin í Evrópu áriđ 2012 eđa 2013. Evrópusambandiđ útnefnir árlega Grćnu borgina í Evrópu til ţess ađ vekja athygli á mikilvćgi umhverfismála í borgum." (Feitletrun: ritstjórn bloggs) Stokkhólmur mun bera ţennan titil, fyrst borga, á nćsta ári.

Alla fréttina má lesa hér 

Einnig á vef borgarinnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Hvađ hefur ţessi feitletrun međ Evrópu ađ gera?

Örvar Már Marteinsson, 4.11.2009 kl. 00:11

2 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

?

Örvar Már Marteinsson, 4.11.2009 kl. 00:11

3 Smámynd: Benedikta E

"grćn borg" vistvćn borg - ţađ hefur enga ađra merkingu !

Benedikta E, 4.11.2009 kl. 14:42

4 Smámynd:  Birgir Viđar Halldórsson

Eru menn ekki ađ tala um grćna Framsóknarborg... eđa erum menn ađ tala um Vinstri Grćna Borg?

Birgir Viđar Halldórsson, 4.11.2009 kl. 16:20

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Međ feitletruninni er etv. veriđ ađ draga fram mun á landsbyggđarpólitík og pólítík á landsvísu, ,,local vs. national" á ensku, sem etv. lýsir ţessu betur.

Á landsvísu eru jú Sjálfstćđismenn á móti ESB og lítiđ hefur heyrst frá leiđtoga Framsóknar (á landsvísu) eins og kunnugt er, ţrátt fyrir merkilegar ályktanir flokksins um ESB frá ţví snemma á ţessu ári. Ţetta er samhengiđ.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 4.11.2009 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband