Leita í fréttum mbl.is

Samninganefndin gagnvart ESB opinberuđ

Utanríkisráđuneytiđ hefur birt samninganefnd Íslands gagnvart ESB, en ţetta má sjá á vef ráđuneytisins. Orđrétt er tilkynningin svona:

Björg Thorarensen,,Utanríkisráđherra hefur skipađ samninganefnd Íslands vegna fyrirhugađra ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra verđur ađalsamningamađur Íslands og stýrir samninganefndinni. Í henni munu sitja, auk ađalsamningmanns, formenn tíu samningahópa og sjö ađrir nefndarmenn.

Samninganefnd Íslands skipa eftirtaldir einstaklingar:

Ađalsamningamađur:
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel

Varaformenn samninganefndar:
Björg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands (mynd)
Ţorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri og sérfrćđingur hjá Rannís

Fulltrúar í samninganefnd:

Gréta Gunnarsdóttir, sviđsstjóri alţjóđa- og öryggissviđs utanríkisráđuneytisins
Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu
Kolfinna Jóhannesdóttir, MA í hagvísindum
Martin Eyjólfsson, sviđsstjóri viđskiptasviđs utanríkisráđuneytisins
Sturla Sigurjónsson, ráđgjafi forsćtisráđherra í utanríkismálum
Ţorsteinn Pálsson, lögfrćđingur


Formenn samningahópa:

EES II, félagsmál, ţjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.:
Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu

Lagaleg málefni
Björg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands

EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.
Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu

Sjávarútvegsmál
Kolbeinn Árnason, lögfrćđingur, fyrrverandi skrifstofustjóri í sjávarútvegsráđuneytinu

Utanríkis- og öryggismál
María Erla Marelsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráđuneytinu

Fjárhagsmálefni
Maríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í fjármálaráđuneytinu

Myntbandalag:
Már Guđmundsson, seđlabankastjóri

Byggđamál og sveitastjórnarmál
Ragnheiđur Elfa Ţorsteinsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráđuneytinu

Dóms- og innanríkismál
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík

Landbúnađarmál
Sigurgeir Ţorgeirsson, ráđuneytisstjóri sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytisins

Viđ skipan nefndarinnar var haft ađ leiđarljósi álit meirihluta utanríkismálanefndar um umsóknina um ađild ađ ESB. Litiđ var sérstaklega til samningareynslu og sérţekkingar nefndarmanna, og ţess ađ samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ er verkefni sem varđar alla stjórnsýsluna. Ţá er jafnrćđi međ kynjunum í samninganefndinni.

Ofangreindir tíu samningahópar munu starfa međ samninganefndinni. Í ţeim verđa fulltrúar ráđuneyta og stofnana, ásamt fulltrúum hagsmunaađila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Ţá munu innlendir og erlendir sérfrćđingar starfa međ samningahópunum.

Gert er ráđ fyrir ađ á nćstu vikum eđa mánuđum ljúki framkvćmdastjórn ESB gerđ álits síns um ađildarumsókn Íslands og ađ á grundvelli ţess taki ađildarríkin ákvörđun um ađ hefja formlegar ađildarviđrćđur.

Nánari upplýsingar um samninganefndina, ţ. á m. ćviágrip nefndarmanna, er ađ finna á vefsíđu utanríkisráđuneytisins um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu:  evropa.utanrikisraduneyti.is/samninganefnd"

Alls eru níu konur í nefndinni, af alls 18 talsins, eđa sléttur helmingur. Má ţví ef til vill segja ađ fulls jafnrćđis sé gćtt í ţessum efnum!

Fréttir sem tengjast ţessu:

RÚV

MBL1

MBL2

Visir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Ţađ er eins gott ađ ekki séu nein önnur ađkallandi mál sem ţetta fólk ţarf ađ sinna.

Björn Heiđdal, 4.11.2009 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband