4.11.2009 | 17:40
Samninganefndin gagnvart ESB opinberuđ
Utanríkisráđuneytiđ hefur birt samninganefnd Íslands gagnvart ESB, en ţetta má sjá á vef ráđuneytisins. Orđrétt er tilkynningin svona:
,,Utanríkisráđherra hefur skipađ samninganefnd Íslands vegna fyrirhugađra ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra verđur ađalsamningamađur Íslands og stýrir samninganefndinni. Í henni munu sitja, auk ađalsamningmanns, formenn tíu samningahópa og sjö ađrir nefndarmenn.
Samninganefnd Íslands skipa eftirtaldir einstaklingar:
Ađalsamningamađur:
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel
Varaformenn samninganefndar:
Björg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands (mynd)
Ţorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri og sérfrćđingur hjá Rannís
Fulltrúar í samninganefnd:
Gréta Gunnarsdóttir, sviđsstjóri alţjóđa- og öryggissviđs utanríkisráđuneytisins
Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu
Kolfinna Jóhannesdóttir, MA í hagvísindum
Martin Eyjólfsson, sviđsstjóri viđskiptasviđs utanríkisráđuneytisins
Sturla Sigurjónsson, ráđgjafi forsćtisráđherra í utanríkismálum
Ţorsteinn Pálsson, lögfrćđingur
Formenn samningahópa:
EES II, félagsmál, ţjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.:
Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu
Lagaleg málefni
Björg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands
EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.
Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu
Sjávarútvegsmál
Kolbeinn Árnason, lögfrćđingur, fyrrverandi skrifstofustjóri í sjávarútvegsráđuneytinu
Utanríkis- og öryggismál
María Erla Marelsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráđuneytinu
Fjárhagsmálefni
Maríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í fjármálaráđuneytinu
Myntbandalag:
Már Guđmundsson, seđlabankastjóri
Byggđamál og sveitastjórnarmál
Ragnheiđur Elfa Ţorsteinsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráđuneytinu
Dóms- og innanríkismál
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík
Landbúnađarmál
Sigurgeir Ţorgeirsson, ráđuneytisstjóri sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytisins
Viđ skipan nefndarinnar var haft ađ leiđarljósi álit meirihluta utanríkismálanefndar um umsóknina um ađild ađ ESB. Litiđ var sérstaklega til samningareynslu og sérţekkingar nefndarmanna, og ţess ađ samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ er verkefni sem varđar alla stjórnsýsluna. Ţá er jafnrćđi međ kynjunum í samninganefndinni.
Ofangreindir tíu samningahópar munu starfa međ samninganefndinni. Í ţeim verđa fulltrúar ráđuneyta og stofnana, ásamt fulltrúum hagsmunaađila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Ţá munu innlendir og erlendir sérfrćđingar starfa međ samningahópunum.
Gert er ráđ fyrir ađ á nćstu vikum eđa mánuđum ljúki framkvćmdastjórn ESB gerđ álits síns um ađildarumsókn Íslands og ađ á grundvelli ţess taki ađildarríkin ákvörđun um ađ hefja formlegar ađildarviđrćđur.
Nánari upplýsingar um samninganefndina, ţ. á m. ćviágrip nefndarmanna, er ađ finna á vefsíđu utanríkisráđuneytisins um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu: evropa.utanrikisraduneyti.is/samninganefnd"
Alls eru níu konur í nefndinni, af alls 18 talsins, eđa sléttur helmingur. Má ţví ef til vill segja ađ fulls jafnrćđis sé gćtt í ţessum efnum!
Fréttir sem tengjast ţessu:
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţađ er eins gott ađ ekki séu nein önnur ađkallandi mál sem ţetta fólk ţarf ađ sinna.
Björn Heiđdal, 4.11.2009 kl. 18:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.