15.11.2009 | 22:13
Nei-sinnar fá nýja formann
Heimssýn, samtök Nei-sinna, á Íslandi fengu nýjan formann í dag. Óhætt er að segja að samtökin hafi yngt upp hjá sér, af störfum lét Ragnar Arnalds (fæddur 1938), en við tók ungur bóndi, Ásmundur E. Daðason, þingmaður VG (fæddur 1982). MBL birti fréttum þetta í dag.
Nei-sinnar vörpuðu síðan fram þeirri fáránlegu hugmynd að draga umsóknina að ESB til baka. Malta lenti í þeirri ógæfu á sínum tíma og þeir sem til þekkja þar segja að það hafi verið hrein og klár hörmungarákvörðun. Halda mætti að Nei-sinnar séu ekki með fullu ráði!
Nokkrir bloggarar tengdu blogg sín við frétt MBL og "kommentin" tala sínu máli:
Haraldur Bjarnason segir: ,,Mjög táknrænt að fundur þessa fólks skuli hafa verið haldinn í Þjóminjasafninu. Þarna er hópur fólks sem vill halda í gömul gildi. Hópurinn vill ekki samningaviðræður um aðild að ESB og um leið að þjóðin fái ekki að vita hvað er í boði þar og fái því ekki að greiða atkvæði um aðild."
Róbert Björnsson segir: ,,Öfgasinnaðir einangrunarsinnar af hægri og vinstri jaðarsvæðum íslenskra stjórnmála sameinast nú undir merkjum Heimssýnar í þeim tilgangi að reyna að koma í veg fyrir að Íslenska þjóðin fái að kjósa um Evrópusambands-aðild. Heimssýn ályktar að kjósa skuli um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka áður en aðildarviðræður fara af stað og áður en þjóðin fær að vita hvers konar samning okkur stendur til boða að þeim loknum.
Heimssýnar-menn þykjast vera svo vissir um að þjóðin felli aðild, þegar þar að kemur, að það taki því ekki einu sinni að eyða peningum í viðræður. Við hvað eru þeir svona hræddir? Af hverju treysta þeir ekki dómgreind Íslendinga í þjóðaratkvæðagreiðslu?... Er hættulegt að leyfa fólkinu að ráða?"
Hægt er að taka heilshugar undir orð Róberts, sem, nota bene, á eftir að taka afstöðu og ákveða sig. Nei-sinnar vilja ekki leyfa íslensku þjóðinni það. Þeir telja sig vita best hvað sé íslenskir þjóð fyrir bestu. Heitir það ekki að setja sig á háan hest?
Önnur viðbrögð:
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ef föðurlandssvikararnir myndu sjálfir borga fyrir „aðildarviðræðurnar“, þá væri það nú kannski ekki alveg fráleitt að láta það afskiptalaust þegar þeir fara út að leika sér í kokteilboðum með ESB í Brussel.
En gallinn er sá að íslensk alþýða er neydd til að greiða fyrir þennan leikaraskap, enda er augljóst að föðurlandssvikarar eru upp til hópa engir borgunarmenn hvort eð er.
Það hlýtur að segja sig sjálft að betra væri að nýta þessa fjármuni til að lækka skatta og reyna að koma efnahagslífinu af stað.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 23:10
Ósköp er þetta nú lágkúrulegt. Við sem andæfum í ESB erum ekki með réttu ráði. Talin fötluð af agentum aðildarsinna. Ég óska Heimssýn til hamingju með nýja formanninn. Þar fer glæsilegur fulltrúi yngri kynslóðarinnar fyrir alla þjóðina. Betur að fleiri slíkir sætu á þingi
Sigurður Sveinsson, 16.11.2009 kl. 06:14
Já Pétur og Sigurður. Gúmmítékkar Evrópusamtakanna skrifa sig sjálfir, en enginn vill þó skrifa undir þá með eigin nafni.
Kveðjur
JÁ við Íslandi en nei við stórríki ESB.
Gunnar Rögnvaldsson, 16.11.2009 kl. 08:31
Sambandssinnar segjast vilja rökræða málin en detta samt alltaf í þá gryfju að uppnefna þá sem telja hag Íslands ekki best borgið innan ESB einangrunarsinna, öfgamenn, afdalamenn o.sv.frv.
Hversvegna tala þeir ekki frekar um veru Evrópusamtakana íslensku í European Movement, regnhlífarsamtökum sem hafa stofnun evrópsks sambandsríkis sem eitt af meginmarkmiðum sínum?
Er það líka yfirlíst stefna Evrópusamtakana?
Axel Þór Kolbeinsson, 16.11.2009 kl. 09:28
Einangrunarsinnar eru þeir sem vilja loka Ísland inni í evrópsku stórríki og gera það að áhrifalausum útnárahreppi þar. Það eru 193 viðurkennd fullvalda ríki á jörðinni, en aðeins 27 af þeim eru í Evrópusambandinu og verða bráðum eitt. Er ekki betra að við ráðum því sjálf hvernig við högum samskiptum okkar við hin 166 löndin og alþjóðlegar stofnanir?
Guðmundur Ásgeirsson, 16.11.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.