Leita í fréttum mbl.is

DAGUR UNGRA FRĆĐIMANNA Í EVRÓPUMÁLUM

ungirfraedimenn 

EVRÓPUSAMTÖKIN VILJA MINNA Á ŢESSA ÁHUGAVERĐU DAGSKRÁ:

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum:
Föstudaginn 20. nóvember frá kl. 13:00 til 16:00 í Öskju sal 132.

13:00        Málţing opnađ

13:05        Ávarp
Jón Steindór Valdimarsson, framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins

13:10        Hversu Evrópuvćdd eru íslensk sveitarfélög?
Jóhanna Logadóttir, meistaranemi í alţjóđasamskiptum viđ Háskóla Íslands međ áherslu á Evrópufrćđi

13:30        Rétturinn til ađgangs ađ gögnum hjá Evrópusambandinu
Vigdís Eva Líndal, lögfrćđingur

13:50        Stefnur og stofnanir upplýsinga- og ţekkingarsamfélagsins í ESB-löndunum og Íslandi
Bergljót Gunnlaugsdóttir, MA í Evrópufrćđum frá Háskólanum á Bifröst, forstöđumađur bókasafns Flensborgarskóla

14:10        Kaffihlé – bóksala Alţjóđamálastofnunar

14:40        Vestrćn samvinna og öryggis- og varnarmálastefna ESB
Vilborg Ása Guđjónsdóttir, MA í alţjóđasamskiptum frá Háskóla Íslands. verkefnisstjóri hjá Alţjóđamálastofnun

15:00        Evrópuvćđing utanríkis-, öryggis- og varnarmála
Margrét Cela, doktorsnemi í alţjóđasamskiptum viđ Háskólann í Lapplandi

15:20        Umrćđur – frummćlendur svara fyrirspurnum úr sal

15:50        Evrópustyrkir Samtaka iđnađarins og Alţjóđamálastofnunar
Pia Hansson, forstöđumađur Alţjóđamálastofnunar

16:00        Málţingi slitiđ

Fundarstjóri: Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu og stundakennari viđ Háskólann í Reykjavík

 

Minnum á bóksölu Alţjóđamálastofnunar fyrir framan fundarsalinn í Öskju međan á málţinginu stendur.

Nokkur dćmi um titla og tilbođsverđ í tilefni dagsins:

Inni eđa úti: Ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ, eftir Auđun Arnórsson - skráđ verđ 3.890 kr. -  tilbođ 2.800 kr.

Óvćnt áfall eđa fyrirsjáanleg tímamót? Brottför Bandaríkjahers frá Íslandi: ađdragandi og viđbrögđ, eftir Gunnar Ţór Bjarnason - skráđ verđ 3.900 kr. - tilbođ 2.800 kr.

Evrópuvitund: Rannsóknir í Evrópufrćđum 2007-2008, í ritstjórn Auđuns Arnórssonar - skráđ verđ 3900 kr. - tilbođ 2.700 kr.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband