Leita í fréttum mbl.is

Gömlu brýnin skeggrćddu

smeŢađ var stund gömlu brýnanna í Sprengisandi Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni (mynd). Ţar mćttust Jón Baldvin Hannibalsson, Styrmir Gunnarsson, Ragnar Arnalds og Halldór Blöndal. Ţeir skeggrćddu margt og mikiđ, efnahagsmál, stjórnmál og ekki síst Evrópumál. Athyglisvert var ađ heyra Styrmi Gunnarsson viđurkenna ađ hér hafi stórkostleg mistök veriđ gerđ í hagstjórn.

Ragnar Arnalds, fyrrum formađur Heimssýnar skellti alfariđ skuldinni á reglur ESB um fjármálastarfsemi og sagđi ţetta vera helstu orsök hrunsins. Halldór Blöndal tók undir međ Ragnari og Styrmi í andstöđu ţeirra viđ ESB. Ţađ var ţví á brattann ađ sćkja fyrir Jón Baldvin í málflutningi sínum. Hann sagđi m.a. ađ heildarstađa sjávarútvegsins vćri nú verri en fyrir hrun, vegna stórkostlegs gengisfalls krónunnar.

Ţađ sjónarmiđ kom fram hjá báđum ađilum ađ eitthvađ ţyrfti ađ gera í gjaldmiđilsmálum landsins, ţar sem krónan vćri ekki framtíđargjaldmiđill Íslendinga.

Ţáttinn má heyra á www.visir.is eđa www.bylgjan.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ef evran hefđi veriđ gjaldmiđill Íslands vćru sennilega flest útflutningsfyrirtćki, og ţ.m.t. útgerđarfyrirtćki, gjaldţrota vegna hás gengis evrunnar. Einfaldlega vegna ţess ađ erfiđlega gengi ţá ađ selja vörur til annarra landa. Útflutningur ríkja sem nota evruna eins og Finnlands og Írlands hefur veriđ stórkostlegan skađa af háu gengi hennar sem endurspeglar á engan hátt stöđuna í hagkerfum landanna. Útflutningsfyrirtćki hafa flutt rekstur sinn í hrönnum frá ţessum ríkjum og ţangađ sem annar gjaldmiđill en evran er notuđ. Ţannig hafa mörg slík fyrirtćki flutt sig frá Finnlandi og yfir til Svíţjóđar en Svíar nota enn sćnsku krónuna. Spurningin er hvort betra er ađ lánin hćkki á sama tíma og tekjurnar aukast líka verulega eđa ađ sala dragist verulega saman og fyrirtćkin geti ekki borgađ af lánunum ţó lćgri séu? Nei, ţađ er engin spurning. Ţađ síđarnefnda er miklu verra.

Hjörtur J. Guđmundsson, 22.11.2009 kl. 13:38

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Rök ESB ađildarsinna halda engu vatni og stangast hvert á annars horn. Rök okkar ţjóđfrelsismanna gegn ESB ađild og fyrir fullu sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar og ţađ ađ rök okkar virđast hafa náđ eyrum u.ţ.b. 2/3 hluta landsmanna fer afskaplega mikiđ í taugarnar á ţeim. Ţeirra stóri ESB rétttrúnađur virđist ekki ćtla ađ eiga uppá pallborđiđ hjá ţjóđinni ţetta virđist hafa hrakiđ stóran hóp ESB sinna í skografir upphrópana og uppnefninga eins og ađ kalla okkur sem viljum ekki ganga ţessu Bandalagi tafarlaust á hönd "NEI SINNA"

Lélegur málflutningur og dćmir sig sjálfur. Hvar eru rök ykkar og svariđ ţiđ rökum okkar međ málefnalegum hćtti ekki útúrsnúningum. Ég auglýsi eftir ţví. Ykkur vantar sárlega sterkari rök og klárari áróđursmeistara. Meira ađ segja ţó JBH sé klár ţá á hann enginn svör viđ sterkum rökum okkar ţjóđfrelsismanna.

Ţar höfum viđ andstćđingar ađildar algerlega vinninginn, hvar eru ykkar menn sem hljóta ađ vera mikiđ hér á ţessari áróđurssíđu ykkar. Ţađ heyist varla í ţeim, en viđ ţjóđfrelsismenn höfum hér tögl og haldir í umrćđunni og hrekjum rök ykkar og áróđur hér enn og aftur útí hafshauga.

Gunnlaugur I., 22.11.2009 kl. 17:45

3 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Jón Baldvin lýsti ţví meira segja yfir fyrir skömmu ađ hann teldi ađ inngöngu í Evrópusambandiđ yrđi hafnađ í ţjóđaratkvćđi. Sennilega rétt hjá honum ţó ţví verđi auđvitađ ekki tekiđ sem gefnu.

Hjörtur J. Guđmundsson, 22.11.2009 kl. 20:14

4 Smámynd: Hákon Ísfeld Jónsson

Ţetta stenst náttúrulega ekki. Samkvćmt ţessu ćttu t.d. flest svissnesk útflutningsfyrirtćki ađ vera gjaldţrota í dag. Svissneski frankinn er jú svo sterkur.

Hákon Ísfeld Jónsson, 22.11.2009 kl. 23:19

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Til ađ svara Hákoni Ísfelld, ţá er ţađ rétt ađ Svissnenski frankinn er sterkur og ţađ ţrátt fyrir ađ Sviss inni í miđri Evrópu er ekki í ESB.

Sjálfsagt einangrađ land eins og ţiđ ESB sinnar viljiđ halda fram um Ísland.

En hátt gengi lítils og sjálfstćđs gjaldmiđils getur alveg stađist ef innistćđa er fyrir ţví og efnahagur og atvinnuhćttir eru ţeir sömu og eđa mjög svipađir á öllu myntsvćđinu, eins og er í Sviss.

Ţetta stenst hinns vegar ekki međ Evruna ţar sem hún nćr yfir fleiri lönd međ ađ sumu leyti ólíka og mismunandi atvinnuhćtti og mismunandi útflutningsverslun.

Ţetta á sérstaklega viđ um Íra og Finna og reyndar mörg önnur ESB lönd líka eins og Spán og mörg af nýju austantjalds landvinningum ESB Stórríkisins.

Ţar bara passar ekki ađ hafa svona miđstýrđan gjaldmiđil sem haldiđ er uppi međ handafli Ţýskra og Franskra peningastjórnunar cómmizara innan ESB apparatsins.

Frosin Evran hefđi komiđ enn verr fyrir íslenskan efnahag í kjölfar hrunsins og sett íslenskan útflutningsiđnađ í frost og a.m.k. ţrefaldađ atvinnuleysiđ miđađ viđ hvađ ţađ er núna.

Gunnlaugur I., 23.11.2009 kl. 10:57

6 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...en ţađ er náttúrlega ćđislegt ađ vera međ gjaldmiđil sem er hruninn í verđgildi, enginn reiknar međ (og í) á erlendri, grundu, sem er braskađ međ og er verkfćri spákaupmanna. Gjaldmiđill sem er gjaldfelldur bara svona ţegar ţađ ţarf. Gjaldmiđil sem ţarf ađ eyđa hrikalegum fúlgum í til ţess eins ađ halda honum lifandi, á floti, eđa hvađa orđ nú eru notuđ. Ţetta er alveg súper!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 23.11.2009 kl. 13:32

7 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ ţarf engan ađ undra ađ íslenska krónan sé lágt skráđ nú um ţessar mundir en hún er nú samt ađ vinna sitt verk. Eftir allt ţađ sem á undan er gengiđ ađ nánast allt bankakerfi ţjóđarinnar hrundi á einni nóttu. Ađ stórum hluta var ţessi ofvöxtur bankakefisins mögulegur áhćttusćknin gerđ leyfileg vegna ţess ađ eftirlitsverkiđ var meingallađ og hriplekt allt gert í anda og ţágu ţessa margrómađa fjórfrelsisins í EES samningnum og var svo í ofanálag međ meingallađ og handónýtt regluverk sem kom beint frá ESB apparatinu og viđ tókum hér upp eins og heilagur páfagaukur hefđi oss veriđ sendur.

Síđan beitir ţetta ESB Bandalag og apparöt ţess sér međ fjárkúgunum og algerlega ólögmćtum hćtti gagnvart Íslandi og meinar okkur meira ađ segja ađ leita réttar okkar fyrir dómstólum.

Svo viljiđi ađ viđ göngum ţessu Stórríki kúgunar og óréttlćtis á hönd.

ÉG SEGI NEI TAKK OG ŢAĐ MUN STĆRSTUR HLUTI ŢJÓĐARINNAR LÍKA GERA.

MENN ERU BÚNIR AĐ SJÁ REFASKOTTIN UNDAN SAUĐAGĆRUNNI Á ŢESSUM ANNARS KLĆĐALAUSA KÚGUNARRISA !

ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !

Gunnlaugur I., 23.11.2009 kl. 14:42

8 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Naflausi ESB-bloggari, ţađ er betra en ađ vera međ gjaldmiđil sem hentar engan veginn viđkomandi hagkerfi, tekur ekkert tillit til ţess og ţví líklegri til ţess ađ valda skađa frekar en ađ gera gagn. Svo ekki sé minnzt á sem stendur á algerum brauđfótum vegna ţess ađ efnahagslegt bakland hans á enga samleiđ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 23.11.2009 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband