Leita í fréttum mbl.is

Aðildarviðræður að hluta til hérlendis

Össur-SkarphéðinssonÍ fyrsta sinn munu aðildarviðræður við ESB fara að hluta til fram í umsóknarlandinu, í þessu tilfelli Íslandi. Þessu skýrði RÚV frá í dag og hafði eftir Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra. Þessi hluti mun ná yfir þá kafla sem snúa að EES-samningnum. M.a. er þetta gert til þess að draga úr kostnaði við aðildarviðræðurnar, sem og að gefa fulltrúum ESB færi á að kynnast betur aðstæðum hérlendis.

Frétt RÚV


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband