Leita í fréttum mbl.is

Norrćnir blađamenn hafa áhyggjur af íslensku tjáningarfrelsi

Ekki talaSamtök norrćnna blađamanna lýsa yfir áhyggjum af tjáningarfrelsinu hér á Íslandi. Ţetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ţeim. Ţeir lýsa yfir ţungum áhyggjum vegna brottrekstra reynslumikilla blađamanna, sérstaklega nú á tímum, ţegar mikil ţörf er á vandađri og rannsakandi blađamennsku.

Ţetta kemur fram á vef Norska ríkisútvarpsins. Ţá lýsa samtökin sérstaklega yfir áhyggjum vegna ţróunarinnar á Morgunblađinu. Í tilkynningu ţeirra segir orđrétt:

,,Spesielt alvorlig er situasjonen i Islands eldste avis Morgunbladid. Her har eierne ansatt landets tidligere statsminister David Oddsson, sentralbanksjef da Islands řkonomi brřt sammen, som sjefredaktřr. Han er nĺ under gransking for sin rolle i den řkonomiske krisen."

Hér kemur fram ađ nýir eigendur hafi ráđiđ fyrrum forsćtisráđherra og seđlabankastjóra,sem ritstjóra og ađ hann sé nú hluti af rannsókn ţeirri sem nú fer fram á efnahagshruninu, enda veriđ seđlabankastjóri ţá.

Fram kemur ađ á nćstunni muni samtökin halda ráđstefnu um stöđu tjáningarfrelsisins á Íslandi.

Tjáningarfrelsiđ er einn af hornsteinum lýđrćđisins og er full ástćđa til ţess ađ standa kröftugan vörđ um ţađ. Alls eru um 600 blađamenn skráđir félagar í Blađamannafélagi Íslands, en atvinnuleysi međal ţeirra hefur aukist mikiđ á síđustu misserum.

RÚV  og MBL segja einnig frá ţessu í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband