2.12.2009 | 12:20
Jón K. um ESB - fullveldi - samskipti viđ ađrar ţjóđir
Jón Kristjánsson fyrrverandi ráđherra og ţingmađur skrifar ágćta grein á www.pressan.is um fullveldiđ og samskipti viđ ađrar ţjóđir. Ţar segir Jón međal annars:
,,Hin gömlu samskipti viđ Bandaríkjamenn tilheyra tíma sem er liđinn og kemur aldrei aftur. Herinn fór einn góđan veđurdag og ég upplifđi ţađ ađ vera kallađur í skyndingu á ríkisstjórnarfund ţar sem okkur voru fćrđ ţau tíđindi. Ég er hins vegar ţeirrar skođunar ađ viđ eigum ađ rćkta samstarf og samskipti viđ Bandaríkin, en ţau byggjast miklu fremur á gagnkvćmum viđskiptum á öllum sviđum, en á stöđu okkar sem flugvélamóđurskips.
Ég er einnig ţeirrar skođunar ađ viđ eigum ađ leggja mikla rćkt viđ tengsl okkar viđ önnur Evrópuríki. Viđ erum Evrópuţjóđ sem erum og höfum alltaf veriđ háđ sem greiđustum og bestum samskiptum viđ nágrannaríki okkar á öllum sviđum. Ekki eingöngu ađrar Norđurlandaţjóđir, heldur öll ríki Evrópu. Ţćr hremmingar sem ţjóđin gengur í gegn um nú og ţau sárindi sem ţćr skapa breyta ţessu ekki.
Nú um stundir er mjög áríđandi ađ gengiđ sé af heilindum til ţess verks ađ ganga úr skugga um hvers konar samningur okkur býđst um ađild ađ Evrópusambandinu. Ég vil sjá viđrćđur í alvöru um stöđu sjávarútvegsins og landbúnađarins viđ ţćr ađstćđur. Síđan tekur ţjóđin afstöđu til ţess á grundvelli ţeirra upplýsinga hvort hún vill tengjast sambandinu. Ég er hins vegar ţeirrar skođunar ađ ađild ađ samtökum annarra ţjóđa geti samrýmst fullveldi og sjálfstćđi Íslendinga."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Jón Kristjánsson fylgist ekki međ. Hiđ gamla Efnahagsbandalag Evrópu breyttist í Evrópuyfirráđabandalagiđ, bandalag međ stórveldismetnađ, sem nú er orđiđ sjálfstćđ lögpersóna međ eigin forseta og utanríkisráđherra og yfirgnćfandi úrslitavald fulltrúa stórţjóđanna, en Lissabon-sáttmálinn o.fl. ákvarđanir leiđa til ţess, ađ ţetta verđur eitt stórríki, sambandsríki međ hverfandi neitunarvaldi partanna, og ţá verđa smáríkin ţar eins og hver önnur héruđ í heildinni. Ísland myndi missa tök á nćstum öllu sínu löggjafarvaldi, ef viđ létum narrast inn í ţessa villtustu drauma, soon come true, hjá valdakörlunum í Brussel.
Jón Valur Jensson, 2.12.2009 kl. 13:56
Einmitt, og ríki Bandaríkjanna eru sjálfstćđ og fullvalda :)
Hjörtur J. Guđmundsson, 4.12.2009 kl. 13:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.