9.12.2009 | 11:26
Óstöðugleiki = viðskiptahindrun
Ragnar Sverrisson, kaupmaður á Akureyri og formaður Kaupmannasamtaka Akureyrar, skrifaði fína grein í Morgunblaðið fyrir nokkrum dögum um starfsumhverfi verslunar.
Þar segir hann meðal annars:
,,Í greinargerð nefndar, sem lögð var fyrir síðasta aðalfund SVÞ, eru leiddar sterkar líkur að því að sameiginleg mynt hefði getað lækkað kostnað verslun árið 2008 um röska 14 milljarða króna. Auk þess er bent á að vaxtastigið lækkar með brotthvarfi verðtryggingar og rekstarumhverfið verður stöðugra en áður hefur þekkst hér á landi en óstöðugleiki felur beinlínis í sér viðskiptahindranir. Þá eru talið að lækkun gjalda sem leiðir af inngöngu í ESB gæti verið 7,5% eða röskir 4 milljarðar á verðlagi ársins 2006.
Hér er fátt talið sem stendur í greinargerðinni en hvert þessara atriða felur í sér gríðarlega fjármuni sem nú er kastað á glæ fyrir utan þau viðskiptatækifæri sem ekki er hægt að nýta vegna þess að við erum utangarðs í Evrópu samstarfinu. Niðurstaða SVÞ er því sú að það þjóni hagsmunum verslunar og þjónustu að ganga í ESB og taka upp evru. ´Þetta var staðfest í skoðanakönnun meðal aðildarfélaga SVÞ þar sem 80% voru á sama máli."
Greinin í heild sinni er hér
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ótrúleg einföldun, hvað með útflutningsgreinar sem bundnar verða af gjaldmiðli sem tekur alls ekkert tillit til þeirra, ef þær standa sig ekki, verður lítill peningur til að eyða í verslun.
Með lágu vextina sem Evrópusinnar sjá í hillingum langar mig að spyrja, eru það þessir lágu vextir sem Bretar og Hollendingar eru að bjóða Íslenskri þjóð á Icesave skuldina 5,5%, það eru til lægri vextir á markaði hérlendis. Sennilega væri rétt að hugsa þessí rök fyrir inngöngu og upptöku Evru upp á nýtt.
Kjartan Sigurgeirsson, 9.12.2009 kl. 12:40
Kjartan það er ótrúleg einföldun að bera sífellt fyrir sig "útflutningsgreinunum" sem eiga að lúta alveg sömu lögmálum og önnur viðskipti. Útflutningsgreinarnar hafa ekki og muni ekki verja hagsmuni "dreifðra byggða" né aðra þolendur viðskiptahafta í þessu þjóðfélagi. Stórfelld viðskiptasvik með gjaldeyri einsog er frá sagt í fréttum dagsins eru lýsandi dæmi um hvernig "útflutnings"-greinar haga sér.
Svo finnst mér að þú getir ekki gert þig breiðan yfir Icesafe skuldbindingum frekar en nokkur Íslendingur annar. Þetta sameiginlega skipðbrot þarf ekki þitt komment. Þetta er svo útrætt að til dæmis vaxtaprósentan sem þú nefnir er búið að margtyggja ofaní þig að er föst langtímavaxtaprósenta en ekki fljótandi rentur frá degi til dags eins og þau kjör sem þú vitnar til. Við núverandi aðstæður býðst hvergi í heiminum neitt þessu hagstæðara. Að Ísland skuli vera komið í ruslflokk (nánast) virðist ekki lækka þi þér rostann.
Gísli Ingvarsson, 9.12.2009 kl. 13:27
Af útflutningsgreinum höfum við tekjur, hvort sem einhverjir í þeim geira eru hrappar eða ekki, án þeirra tekna gengur hvorki verslun í"dreifðum byggðum" né annarsstaðar á landinu.
Þennan þvætting KGB foringjanna um að vextir séu lægri ef þeir eru fastir, kaupi ég ekki. Það vill þannig til að vaxtastig sveiflast til og það er aðeins hægt að loknu tímabili að fullyrða hvort föstu vextirnir hafi verið hærri eða lægri en fljótandi vextir. Það er ekkert lögmál þar um. Ég hef fyrir framan mig dæmi núna um fljótandi vexti á langtíma láni í Evrum en það er 2,64 %, eftir að Íslenskur banki er búinn að setja sitt álag ofan á.
Mér þykir það frekar illt í efni ef tjáningafrelsiseftirlitsmenn meina manni að nefna Icesave eða einhvað sem því tengist án þess að manni séu gerðar upp skoðanir á málinu í heild og skellt á mann ábyargð á því að Ísland skuli komið í ruslflokk.
Að mínu mati er svon málflutningur í Ruslflokki
Kjartan Sigurgeirsson, 9.12.2009 kl. 14:15
Vel mælt og hraustlega en tjáningarfrelsi er ekki að segja það sama aftur og aftur.
Það sem þú segir er eitthvað sem þú hefur tekið upp eftir stjórnarandstöðuþingmönnum innan og utan stjórnar.
Fljótandi vextir eru annað fyrirbæri en fastir. Það er mjög gott að semja um fasta vexti á óvissutímum. Við skuldum og verðum að greiða fyrir það í gjaldeyri og þá er einsgott að sá gjaldeyrir sé innan handa en ekki í vasa útgerðarmanna sem ekki hafa hugsað sér að borga fyrir þig né mig krónu.
Það hentar þeim vel en ekki þér að þeir geta flutt sitt fé í gegnum EES samninginn hindrunarlaust og sett upp fyrirtæki erlendis sem þeir selja varninginn sjálfum sér og þá er það þeirra en ekki okkar gróði sem þar myndast vi frekari viðskipti innan ESB.
Þó það sé langtímamarkmið að komast yfir Evrur á íslandi sem mynt fyrir laun og lán þá er það ekki í hendi og þangað til verðum við að ná tak á öllum þeim gjaldeyri sem útflutningurinn skapar. Ég myndi núna beita mér fyrir því í þínum sporum í stað þess að væla yfir IceSafe sem er þreytandi og gagnslaust. Den tid den sorg.
Gísli Ingvarsson, 9.12.2009 kl. 15:36
Það má segja að þarna séu tveir fyrir einn, bæði túlkað út frá því að ég nefndi Icesave vexti hvaða skoðanir ég hef á Icesave og svo fæ ég að vita hvaðan ég fæ hugmyndirnar.
Ég sé ekki hvað óheiðarlegir útgerðarmenn koma vaxtastigi í heiminum við, fastir vextir eða fljótandi.
Það er aftur alveg hárrétt hjá þér við verðum að koma skikk á krónuna.
Hvar þú finnur væl yfir Icesave veit ég ekki, og hefði gaman að því að þú bendir á það.
Kjartan Sigurgeirsson, 10.12.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.