Leita í fréttum mbl.is

Samningahóparnir klárir

Á vef Utanríkisráđuneytisins birtist ţessi tilkynning í dag:

esb-merkiÖssur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, hefur skipađ samningahópana tíu sem starfa munu međ samninganefnd Íslands vegna fyrirhugađra ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ. Í hópunum eiga sćti fulltrúar ráđuneyta og stofnana, hagsmunaađila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Gert er ráđ fyrir ađ hóparnir komi saman á nćstu dögum og vikum.

Hlutverk samningahópanna er ađ annast undirbúning ađildarviđrćđna viđ ESB á einstökum samningsviđum en hóparnir verđa samninganefnd og ađalsamningamanni til ráđgjafar. Í ţví felst einkum greining regluverks ESB af Íslands hálfu og síđar međ framkvćmdastjórn ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöđu Íslands, og nánari mótun hennar eftir ţví sem viđrćđunum vindur fram.

Hóparnir tíu fjalla um:
Byggđa- og sveitarstjórnarmál
EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.
EES II, félagsmál, ţjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.
Fjárhagsmálefni
Dóms- og innanríkismál
Lagaleg málefni
Landbúnađarmál
Myntbandalag
Sjávarútvegsmál
Utanríkisviđskipti, utanríkis- og öryggismál

Nánari upplýsingar um samningahópana, hlutverk ţeirra og skipan, er ađ finna á evrópuvef utanríkisráđuneytisins.

(Mynd sett inn af ritstjórn ES-bloggsins)




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband