Leita í fréttum mbl.is

Samningsmarkmiđ í sjávarútvegi gagnvart ESB

KarfiEins og fram kemur hér á undan má nú skođa alla samningshópa Íslands í komandi samningaviđrćđum viđ ESB á ţessari vefsíđu. Ţar gefur einnig ađ líta erindisbréf hvers hóps. Sé litiđ á sjávarútvegsmálahópinn er hér klausa úr erindisbréfi hans:

,,Samkvćmt áliti meirihluta utanríkismálanefndar (137. löggjafarţing, ţingskjal 249) skulu eftirtalin meginmarkmiđ, sem lúta ađ forrćđi yfir sjávarauđlindinni međ sjálfbćra nýtingu ađ leiđarljósi, sett í samningaviđrćđunum:

Forrćđi á stjórn veiđa og skiptingu aflaheimilda innan íslenskrar efnahagslögsögu sem byggđ er á ráđgjöf íslenskra vísindamanna;

eins víđtćkt forsvar í hagsmunagćslu í sjávarútvegi á alţjóđavettvangi og kostur er, ţegar málefni lýtur ađ íslenskum hagsmunum;

haldiđ verđi í möguleika á ađ takmarka fjárfestingar erlendra ađila í íslenskum sjávarútvegi í samvinnu viđ samningahóp II um EES mál sem fjallar um frjálsa fjármagnsflutninga og fjárfestingar;

skýr ađkoma Íslendinga verđi ađ mótun sjávarútvegsstefnu ESB og framlag sjávarútvegsins til efnahagslífsins haldist óbreytt.

Ţá skulu samningahópur EES II og samningahópur um sjávarútvegsmál hafa međ sér samráđ ađ ţví er varđar fjárfestingar í sjávarútvegi og nýtingu sjávarspendýra."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband