Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Er Ísland í Evrópu?

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, viđ vekjum athygli ykkar á ţessum fyrirlestri á morgun hjá Sagnfrćđingafélaginu;

Ţriđjudaginn 11. september hefjast hinir sívinsćlu hádegisfyrirlestrar Sagnfrćđingafélags Íslands ađ nýju. Yfirskrift fundarađarinnar í haust er, "Hvađ er Evrópa?". Ţađ er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst og forstöđumađur Evrópufrćđaseturs sem ríđur á vađiđ í fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins og varpar fram spurningunni "Er Ísland í Evrópu?"

Er Ísland í Evrópu? Tvö gagnstćđ öfl hafa undanfariđ togast á um stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna. Eins og á viđ um önnur opinevrópsk lýđrćđisríki hefur Ísland fundiđ fyrir auknum efnahagslegum og pólitískum ţrýstingi til ađ taka ţátt í evrópsku samstarfi. Á hinn bóginn hefur sú mikla áhersla sem Íslendingar hafa allt frá tímum sjálfstćđisbaráttunnar lagt á formlegt fullveldi ţjóđarinnar orđiđ til ţess ađ Íslendingar hafa reynst tregir í taumi í evrópsku samstarfi. Ţrátt fyrir áhersluna á formlegt fullveldi ţjóđarinnar hafa íslensk stjórnvöld eigi ađ síđur fundiđ leiđ til ađ taka virkan ţátt í fjölţjóđlegu samstarfi ţar sem ákvarđanataka er framseld til alţjóđlegra stofnanna. Almennt talađ og međ nokkurri einföldun má segja ađ ríkisvaldiđ hafi tvö meginhlutverk, annars vegar ađ verja landiđ og öryggi borgaranna og hins vegar ađ setja ţegnum ríkisins lög. Íslensk stjórnvöld leystu landvarnarţáttinn međ ţví ađ fá verktaka í Washington til ađ sjá um varnir landsins međ varnarsamningnum frá árinu 1951. Hvađ hinn ţáttinn varđar má međ svipuđum rökum halda ţví fram ađ ríkisstjórn Íslands hafi međ EES-samningnum frá árinu 1994 fengiđ verktaka í Brussel til ađ sjá um lagasetninguna á nokkrum mikilvćgum efnissviđum.

Í fyrirlestrinum er raunveruleg stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna til skođunar og spurt hvernig sú stađa fellur ađ sjálfsmynd ţjóđarinnar ţar sem ofuráhersla er lögđ á hiđ formlega fullveldi? Hádegisfyrirlestrar Sagnfrćđingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafns Íslands og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.


Kaupţing nćst yfir í evrur?

Skv ţessari frétt Visi.is ţá segir Sigurđur Einarsson stjórnarformađur Kaupţings ađ fyrirtćkiđ ćtli ađ skrá hlutafé bankans í evrum, og fylgja ţar međ í fótspor Straums Burđaráss sem ákvađ ţađ í byrjun vikunnar. Sigurđur bćtir um betur og segir ađ krónan sé orđin úreltur gjaldmiđill á Íslandi.

Almenningur notar ţó enn krónuna og borgar í raun 10-12% vexti af lánunum sínum á ári, ţannig ađ hér er Sigurđur í raun bara ađ tala fyrir fyrirtćkin í landinu. Ţađ er hagur ţeirra, sem og almennings, ađ ţessu kerfi veriđ breytt sem fyrst. Ákalliđ um breytingar á gjaldeyrisstefnu Íslendinga hefur aldrei veriđ jafn mikiđ og síđastliđna mánuđi, enda alltaf fleiri og fleiri ađ gera sér grein fyrir ađ núverandi ástand gangi ekki til frambúđar.

Sigurđur talar ţó um ađ einhliđa upptaka evru sé raunhćfur möguleiki, en ţar er núverandi viđskiptaráđherra, Björgvin G. Sigurđsson, ekki sammála heldur telur hann ađ innganga í ESB sé forsenda ţess ađ taka upp evruna. Sama hver lendingin verđur, ţá sýnist okkur í Evrópusamtökunum ađ umrćđan innan atvinnulífsins og stóru bankana sé komin ţađ langt ađ ţađ sé í raun bara tímaspursmál hvenćr ráđandi armur Sjálfstćđisflokksins fari ađ viđra jákvćđari skođanir gagnvart evru og inngöngu í Evrópusambandiđ.

Á fréttavefnum Eyjunni http://eyjan.is/ má finna fína úttekt á ţví sem Sigurđur Einarsson segir í viđtalinu.

Bull um sjávarútvegsstefnu ESB

Rannsóknamiđstöđ um samfélags- og efnhagsmál (RSE) hélt fyrir skömmu metnađargjarna ráđstefnu um smáríki og myntbandalög. Á RSE heiđur skiliđ fyrir ađ standa ađ slíkri ráđstefnu enda viđfangsefniđ einkar viđeigandi á ţessum tíma mikilla sviptinga í alţjóđlegu fjármálaumhverfi. Á ráđstefnunni talađi međal annars sćnsk-enski hagfrćđingurinn Gabriel Stein. Erindi hans var áhugavert en ţó setti mann hljóđan ţegar hann fór ađ fabúlera um Ísland og sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Á tćpitungulausri íslensku er hćgt ađ segja ađ ţađ sem hagfrćđingurinn sagđi um ţau mál hafi veriđ hiđ mesta bull.

Gabriel Stein sagđi ađ Ísland verđi dregiđ fyrir Evrópudómstólinn vegna útilokunar annarra landa frá fiskimiđunum hér viđ land og dómstóllinn myndi ađ sjálfsögđu dćma Íslendingum í óhag. Ţar međ myndu íslensku fiskimiđin fyllast af spćnskum og portúgölskum togurum. Ţetta er gömul bábilja sem andstćđingar Evrópusambandsađildar hafa lengi haldiđ á lofti ţar til ađ ţetta var endanlega hrakiđ í skýrslu Evrópunefndar Alţingis sem kom út í vor. Ţar kemur skýrt fram ađ reglan um hinn svokallađa "hlutfallslega stöđugleika" er einn af hornsteinum sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Samkvćmt henni fengju ađeins íslensk fiskveiđiskip kvóta hér viđ land og ţetta hefur veriđ stađfest bćđi af fulltrúum framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins og fulltrúum Evrópudómstólsins.

Menn geta haft mismunandi skođanir á ţví hvort viđ eigum ađ ganga í Evrópusambandiđ. Ţađ er ţó grundvallaratriđi ađ ţau rök sem menn beita fyrir sér, hvort sem ţau eru hagfrćđileg eđa pólitísk, standist skođun. Ţví miđur stóđst röksemdafćrsla Gabriel Stein ekki og er ţađ miđur ţví margt af ţví sem hann sagđi á ráđstefnunni var einkar áhugavert og einmitt falliđ til ţess ađ skapa umrćđu um stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna á ţessum miklu umbrotatímum í efnhagsmálum í heiminum.

Áhugasömum er bent á ţessa eldri fćrslu á ţessu bloggi ef ţeir vilja lesa meira um sjávarútvegsstefnu ESB og áhref hennar á Ísland viđ inngöngu í sambandiđ.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband