Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Kostir og gallar ESB ađildar: Frá sjónarhorni Írlands og Bretlands

Hádegisfundur Alţjóđamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki.:

Kostir og gallar ESB ađildar: Frá sjónarhorni Írlands og Bretlands

Miđvikudaginn, 4. nóvember frá kl. 12:00 til 13:00 í Lögbergi 103

       Alţjóđamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir opnum fundi međ Dr. Andrew Cottey, og Jean Monnet, prófessor í Evrópufrćđum viđ University College Cork á Írlandi. Cottey        hefur starfađ hjá International Institute for Strategic Studies og Friđarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI). Hann er sérfrćđingur í alţjóđasamskiptum, öryggis- og varnarmálum og         evrópskum stjórnmálum og hefur gefiđ út margar rannsóknargreinar á ţessum sviđum. Bók hans "Security in the New Europe" er notuđ sem kennslubók í alţjóđastjórnmálum viđ Háskóla Íslands.

       Cottey mun fjalla um eigin afstöđu til kosti og galla Evrópusambandsađildar fyrir ríki. Hann er breskur ríkisborgari sem hefur búiđ um árabil á Írlandi og hefur ţar af leiđandi haft góđ tök á         ađ skođa málefniđ frá sjónarhorni ríkja af mismunandi stćrđargráđu og ekki síst út frá ţví hvađa áhrif stćrđarmunurinn kann ađ hafa á afstöđu fólks til ESB ađildarinnar.

       Alyson Bailes, ađjunkt viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands, er fundarstjóri.

       Fundurinn fer fram á ensku og allir eru velkomnir.  


Ekkert til fyrirstöđu varđandi Lissabon-sáttmála í Tékklandi

signingNú í morgun bárust ţćr fréttir frá Tékklandi ađ stjórnlagadómstóll landsins hefđi ekki gert neinar athugasemdir viđ Lissabon-sáttmálann. Ţađ var kćra nokkurra öldungardeildarţingmanna sem var til umfjöllunar. Ţeir vildu meina ađ sáttmálinn bryti í bága viđ stjórnarskrá landsins. Svipađ mál hafđi veriđ tekiđ fyrir hjá stjórnlagadómstólnum og niđurstađan var sú sama ţá; Lissabon-sáttmálinn brýtur ekki gegn stjórnarskrá Tékklands.

Ţađ er ţví ekkert ţví til fyrirstöđu ađ Vaclav Klaus, forseti landsins, skrifi undir og sáttmálinn taki gildi ţann 1. desember, eins og stefnt var ađ.

Ţetta eru góđar fréttir fyrir Evrópu, Ísland og Króatíu. Króatía á í ađildarviđrćđum viđ ESB og búist viđ ađ landiđ gangi í ESB 2011 eđa 2012. Sjá m.a. hjá BBC

Í annarri frétt hjá BBC lýsir hinsvegar David Cameronyfir vonbrigđum međ ţessa niđurstöđu stjórnlagadómstólsins. Hvađ ţýđir ţađ, hefđi dómstóllinn ađ hans mati ađ dćma gegn óháđu eigin mati? Ef sáttmálinn brýtur ekki gegn lögum Tékklands, ţá gerir hann ţađ ekki! Ţýđir ţetta ekki bara ađ Cameron hefur núna minni möguleika til ađ vinna sér fylgis međ ţessu máli?


Stefán Haukur fer fyrir samninganefnd gagnvart ESB

Utanríkisráđuneytiđ birti í dag fréttatilkynningur, sem er orđrétt svona:

Stefán Jóhannesson,,Utanríkisráđherra hefur faliđ Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra ađ vera ađalsamningamađur Íslands í fyrirhuguđum ađildarviđrćđum Íslands og Evrópusambandsins. Stefán Haukur er einn reyndasti samninga-mađur Íslands á alţjóđavettvangi. Hann hefur veriđ sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel frá árinu 2005.

Á árunum 2001 til 2005 var Stefán Haukur Jóhannesson fastafulltrúi Íslands gagnvart Alţjóđaviđskipta-stofnuninni (WTO), EFTA og stofnunum Sameinuđu ţjóđanna í Genf. Hann var skipađur formađur vinnuhóps WTO um ađild Rússlands áriđ 2003 og gegnir ţví starfi enn. Hann var formađur samningahóps WTO um markađsađgang fyrir iđnađarvörur í Doha-lotunni frá 2004 til 2006, og formađur í ţriggja manna gerđardómi WTO árin 2002 og 2003 vegna deilu milli Evrópusambandsins, Kína og fleiri ríkja viđ Bandaríkin sem snérist um viđskipti međ stál. Ţá hefur Stefán Haukur leitt fríverslunarviđrćđur af hálfu Íslands og EFTA viđ ýmis ríki. Hann réđst til starfa í utanríkisráđuneytinu áriđ 1986 og tók ţátt í rekstri EES-samningsins og annarri Evrópusamvinnu frá árinu 1993. Hann var skrifstofustjóri viđskiptaskrifstofu utanríkisráđuneytisins frá 1999 til 2001. Stefán Haukur er fćddur í Vestmannaeyjum og er lögfrćđingur ađ mennt. Hann er giftur Halldóru Hermannsdóttur og eiga ţau ţrjú börn.

Gert er ráđ fyrir ađ á nćstu vikum eđa mánuđum ljúki framkvćmdastjórn ESB gerđ álits síns um ađildarumsókn Íslands og ađ á grundvelli ţess taki ađildarríkin ákvörđun um ađ hefja formlegar ađildar-viđrćđur. Ćtla má ađ ţćr hefjist á fyrri helmingi nćsta árs og mun ađalsamningamađur í umbođi utanríkisráđherra stýra ţeim fyrir hönd Íslands. Skipan formanna einstakra samningahópa og annarra fulltrúa í samninganefnd Íslands verđur kynnt síđar í vikunni."

(Feitletrun, Evrópusamtökin)


Mikiđ malt í Maltverjum eftir inngöngu Möltu í ESB

maltŢeir sem sáu Fréttaukann í kvöld geta varla efast um ađ innganga Möltu í ESB hefur bćtt hag ţessarar litlu eyţjóđar í Evrópu. Greinilegt er ađ ţeir hafa nálgast ţetta mál af mikilli skynsemi og náđ miklu fram međ ađild. Athygli vakti ađ leiđtog Nei-sinna á Möltu lét ekki ná í sig, ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir RÚV-manna. Hćgt er ađ horfa á umfjöllunina hér


Fiskur og Evrópa í Sprengisandi

smeŢeir Guđbjartur Hannesson ţingmađur og Friđik J. Arngrímsson frá LÍÚ áttu ágćtt spjall um fiskveiđar í Sprengisandi Sigurjóns M. Egilssonar, á Bylgjunni í morgun. Ţeirr rćddu einnig Evrópumálin í ţví samhengi. Hćg er ađ hlusta hér: http://bylgjan.visir.is/?PageID=2666

Reynsla Möltu í Fréttaukanum í kvöld

ruvMinnum alla áhugamenn um Evrópumál á Fréttaukann í kvöld, eftir sjónvarpsfréttir. Ţar verđur fjallađ ítarlega um reynslu Möltu af inngöngu í ESB.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband