Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
17.11.2010 | 20:17
Jón Sigurðsson (Össuri) á Rás 2: ,,Mótsagnakennt að reka alþjóðlegt fyrirtæki í lokuðu hagkerfi, aðild að ESB jákvæð"
Aðgerðir Össurar (þ.e.a.s að flytja fyrirtækið úr Kauphöllinni, til Danmerkur) hafa vakið athygli.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, var á Rás 2 í morgun og spjallaði þar um þessi mál.
En það kom fram í viðtalinu að það yrði að vera "hreint borð" og að það sé varla hægt að reka alþjóðleg fyrirtæki hér á landi, í ástandi því sem nú ríkir, þ.e.a.s. með krónu í höftum!
Hann sagði vera ,,lítil merki um bata."
Hann sagði að aðild að ESB væri mjög jákvæð til að laga ástandið. Hann sagði Ísland ekki geta tekið þátt í alþjóðasamskiptum með því að "skella í lás" eins og hann orðaði það.
Hlustið á viðtalið: http://dagskra.ruv.is/morgunutvarpid/thattafaerslur/ahrif_icesave_slaem_islensk_fyrirtaeki_erlendis_16959/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.11.2010 | 00:04
Ekki bjóða Nei-sinna þetta!
16.11.2010 | 21:46
Þorsteinn Pálsson: Megum ekki hræðast upplýsingar
Á MBL.is má lesa: ,,Þorsteinn Pálsson segir að menn eigi ekki að hræðast upplýsingar um Evrópumál. Ný þekking geti aldrei verið nema jákvæð. Hann benti á að Ögmundur Jónasson hefði á sínum tíma þegið boð um að fara til Danmerkur til að kynna sér forvirkar rannsóknaraðferðir lögreglu.
Ögmundur Jónasson hefur varað einna mest við því, og tekið stórt upp í sig, þegar verið er að bjóða mönnum í ferðir til útlanda til að fá upplýsingar. Hann hefur talið það vera þjóðhættulegt, sagði Þorsteinn á fundi sjálfstæðismanna um Evrópumál." Öll frétt MBL
Framkvæmdastjóri Nei-samtakanna ræðst að Þorsteini á bloggi sínu og segir að ef menn nenni að kynna sér ESB, þá geti þeir bara gert það á netinu!
Þetta eru í hæsta máta skringileg rök, í fyrsta lagi hafa ekki allir internetið og í öðru lagi vill fólk kynna sér með skynsamlegum hætti hvað ESB virkilega er. T.d. með því að lesa kynningarefni í ró og næði, eða hlusta á almenna umræðu.
Útgáfa NEI-sinna af ESB er einföld (kannski eins og heimsmynd þeirra og heimssýn): ESB eitthvað hræðilega vont sem ætlar a INNLIMA Ísland, hirða allt sem við eigum og gott betur en það!
Svo geta þeir aldrei nefnt nein dæmi um þetta sér til stuðnings! Kostulegt!
Nei-sinnar eru svo skelfilega rökþrota og ráðvilltir eftir að tilraunir til þess að stöðva ferlið runnu út í sandinn.
Nei-sinnar geta bara ekki sætt sig við að samningaferlið sé í raun hafið - þeir eru argir og fúlir.
Nei-sinnar eru fólkið sem vill viðhalda óbreyttu ástandi, höftum og gjaldmiðli í kreppu, svo eitthvað sé nefnt.
Enda hefur þetta fólk engar lausnir fram að færa - og það vill ekki að fólk kynni sér Evrópusambandið - það vill halda fólki í myrkrinu, rétt eins og á Miðöldum!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.11.2010 | 19:14
Rompuy um ólguna á Evrusvæðinu
Á RÚV má lesa þetta hér: ,,Herman van Rompuy, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins, óttast að framtíð sambandsins sé stefnt í hættu fari evrusamstarfið út um þúfur. Efnahagserfiðleikar á Írlandi, í Portúgal og víðar valda ólgu á evrusvæðinu.
Van Rompuy lét þessi orð falla í ræðu í Brussel í dag, áður en fjármálaráðherrar evruríkjanna komu saman til fundar til að ræða aðsteðjandi efnahagsvanda nokkurra ríkja. Forsetinn bætti því við að hann væri sannfærður um að hægt yrði að ráða bót á vandanum, en til þess að það tækist þyrftu allir að leggjast á árarnar."
Í ræðu Van Rompuy kom fram að áætlaður hagvöxtur fyrir ESB-ríkin er áætlaður um 1.8%, á þessu ári, sem er um helmingi meira en spáð var fyrir hálfu ári síðar.
Rétt eins og hér heima er það skuldavandinn sem er til vandræða.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.11.2010 | 08:39
Bréf frá Azerbaijan
Evrópusamtökunum hefur borist bréf frá systursamtökunum í Azerbaijan, sem er í S-Kákasus, við Svartahafið. Þar voru kosningar nýlega.
Okkur hér á Íslandi finnst kosningar eðlilegur hlutur og að með þeim fái almenningur tækifæri til þess að taka þátt í því sem heitir lýðræði. Við sem aðhyllumst það að þjóðin fái að greiða atkvæði um aðildarsamning að ESB, þegar hann liggur fyrir, lesum þetta bréf með miklum áhuga.
En lýðræði er ekki sjálfgefið, það sést á eftirfarandi bréfi, sem við birtum í heild sinni:
Satetement of European Movement in Azerbaijan on parlimanetary elections held in Azerbaijan in 2010 07 novemebrr.
There have been held parliamant elections in Azerbaijan in 2010 noveber 07. According to observations held the acting polling stations have been opened in due time and the rules have been obeied. Installation of web cameras in some polling stations have been assessed as a positive sign.
The election activity in a day of election have been in a low level. However the activity of election have been increased artificially in polling stations. There have been a lot of violations during election day. Thus, a lot of persons visited to different polling stations and vote, so this means a lot of votes from one person. Before some groups have been arranged and they went to different polling stations and vote for candidate.These groups are mainly organised from university studients, teachers, militarists and some other institutions who are financed by state budget. The most interesting is that some persons from these groups confessed their fault that they vote several times in different stations. For example electors in 31-st election cosnstituency of Surakhani district 80 persons from other regions who is not registered in the same constituency vote for candidate. It shoud be noted that these situations have been observed in other polling stations. The most suprisingly is that members of election commission in polling stations or election cosntituency created a large number of conditions for these kind of people who joined in these groups to vote for several times in different stations. The representatives of alternative candidates refused for that kind of situation, but they were arrested and pulled out of election process by police and other comptenet persons. Also some international observers have also been pressed and their certificate fascinated. The members of OSCE have not been allowed to make photos during election process.In some other polling stations the situation was very terrible like the election process was interrupted and the stations were under police control.
Some polling stations have been surrounded by sportmans. For example in 29-th election constituency of Sabail and 17-th Yasamal district, in the 5,6 and 7-th polling stations representatives have been pressed and bitted by sportmans for his refusal to falsification. The situation interfiered with the work of observeres, they could not do their job in a high level and this mens that they did not observed the election process. In 31-th election constituency of Surakhani the observers have been forcly pulled out of polling stations for their refusal to violations. In some polling stations the observers have been forcly pulled out of polling stations after the voting is end. Only after some minutes they were allowed to enter inside. In 10-th election constituency of Binagadi district and 17-th election constituency of Yasamal the observers have not been presented the protocols. They were refused to get it by election commissions.
Taking into account the above stated situation the parliamant election held in Azerrbaijan in 07 november 2010 should be appreciated as a election with its number of violations, falsifications.
This shows that Azerbaijan took one more step back from democracy.
European Movement in Azerbaijan apply to European Union, European Parliament, Councile of Europe and calls for to bann the representatives of parliamant of Azerbaijan to visit to european countreis for the next 5 years.
S.Latifov
President of European Movement in Azerbaijan
15.11.2010 | 22:04
RÚV-Sjónvarp: Rýnivinna hafin
Kvöldfréttatími RÚV-sjónvarps birti frétt um upphaf rýnivinnu vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Samkvæmt henni eru um sex mánuðir þar til samningaviðræður Íslands og ESB hefjast.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547163/2010/11/15/6
15.11.2010 | 21:34
ESB og peningamálastefnan í Speglinum
Fjallað var um ESB-málið í Speglinum í kvöld. Sem og peningamálastefnuna.Hlusta má á þáttinn hér:
http://dagskra.ruv.is/ras2/4553169/2010/11/15/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2010 | 21:28
Ögmundur í EuObserver með "tveggja-mánuða-leiðina"
Almennar reglur okkar eru mjög skýrar og þær eru hinar sömu fyrir öll umsóknarríki, segir Angela Filota, talsmaður stækkunarmála hjá Evrópusambandinu við EU Observer. Það er engin skemmri leið og engin flýtimeðferð í boði. Hvert og eitt ríki gengur inn þegar það er 100 prósent tilbúið til þess.
Þetta stendur á Eyjunni og í EuObserver
Ætli menn verði ekki hvumsa?
15.11.2010 | 21:18
Dr. Lassi Heininen um ESB og Norðurslóðir
15.11.2010 | 20:00
Össur "utanríkis" óstöðvandi í greinarskrifum
Össur "utanríkis" Skarphéðinsson, skrifar hverja innblásna greinina á fætur annarri um ESB-málið, nú síðast í Moggann í dag. Össur skrifar:
,,Íslendingar fengu á dögunum góðan gest í Íslandsvininum Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og sérlegum fulltrúa Frakklandsforseta í málefnum heimskautasvæða. Frakkar hafa áttað sig á þeim tækifærum og ógnum sem fylgja bráðnun íshellunnar á norðursheimskautinu og innan Evrópusambandsins eru þeir meðal forysturíkja um stefnumótun um norðurslóðir. Skilaboð Rocard til okkar Íslendinga voru skýr: Aðild að Evrópusambandinu mun styrkja hagsmuni Íslands á norðurslóðum. Ísland getur í krafti landfræðilegrar legu, reynslu og sérþekkingar orðið leiðandi innan ESB í norðurslóðamálum.
Norðurslóðir eru kjarnamál
Ísland er eina ríkið í heiminum sem í heild sinni er staðsett á norðurslóðum. Þess vegna mun þróunin þar á næstu árum og áratugum hafa bein áhrif á afkomu okkar Íslendinga. Það er einungis spurning um tíma hvenær sumarsiglingar hefjast yfir norðurpólinn en þær stytta vegalengdina milli heimsálfa um þúsundir mílna. Bráðnun íssins mun líka leiða til sóknar í að nýta náttúruauðlindir á norðurslóðum, hvort sem horft er til olíu, gass eða sjávarauðlinda. Þessar auðlindir munu verða nýttar spurningin er einungis af hverjum og með hvaða hætti. Norðurslóðir eru því hagsmunamál fyrir mörg ríki. Fyrir fáar þjóðir geta þær þó haft jafnmikla þýðingu og fyrir okkur Íslendinga. Verði til að mynda olíuslys á norðurslóðum ógnar það okkur, ekki síst í ljósi fimbulkulda norðursins sem veldur miklu hægara niðurbroti olíu en annars staðar. Íslendingar þurfa líka sterka stöðu til að geta spornað gegn mögulegri rányrkju sjávarauðlinda á norðurslóðum. Ekki má heldur gleyma að spili Íslendingar rétt úr sínum kortum getur þjónusta við norðurslóðasiglingar og sanngjörn hlutdeild í sjálfbærri nýtingu auðlinda haft jákvæð efnahagsleg áhrif á Íslandi og skapað fjölda starfa til framtíðar."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir