Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Bogi um upphaf ađildarviđrćđna (textaútgáfa fréttaskýringar)

Birtum hér krćkju inn á ágćta fréttaskýringu Boga Ágústssonar, sem hann sendi frá sér í tilefni upphafs (formlegra) ađildarviđrćđna Íslands og ESB.

http://www.ruv.is/frettaskyringar/innlendar-frettir/samningavidraedur-vid-esb-ad-hefjast


Krónuland á botninum samkvćmt spá OECD

OECD birti nýlega tölur sem spá fyrir um útflutning landa á ţessu ári. Ţar kemur ýmislegt áhugavert í ljós.

Mestur vöxtur er í Eistlandi, um 20%, en ţeir tóku upp Evruna um áramótin.

Ţar á eftir koma fleiri Evrulönd: Ţýskaland, Slóvakía og Spánn, sem eru í ţriđja, fjórđa og fimmta sćti (Kórea er nr. 2).

Öll ţessi lönd liggja í kringum 10% vöxt í útflutningi, spáir OECD.

En hvar skyldi krónulandiđ Ísland vera? Jú, á botninum, međ ađeins 2.7% vöxt, samkvćmt ţessari spá OECD., sem sagt er frá hér.


Ólafur um Sigmund í FRBL í dag

Leiđari Fréttablađsins í dag fjallar um ESB-máliđ og hann byrjar Ólafur Ţ. Stephensen međ ţessum orđum:

"Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, hefur fariđ fram á skyndifund í utanríkismálanefnd Alţingis til ađ rćđa ummćli Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra viđ upphaf formlegra ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ í Brussel. Össur sagđist ţar ekki telja ađ Ísland ţyrfti undanţágur frá sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Ţetta telur Sigmundur Davíđ ekki samrýmast samningsviđmiđum um sjávarútvegsmál í áliti meirihluta utanríkismálanefndar um ađildarumsókn Íslands.

Ţarna er formađur Framsóknarflokksins kominn í mótsögn viđ sjálfan sig, vegna ţess ađ í eigin minnihlutaáliti um ađildarumsóknina gagnrýndi hann harđlega ađ engin skýr samningsskilyrđi vćru í meirihlutaálitinu og engar ófrávíkjanlegar kröfur.

Enda er í áliti meirihlutans ekkert talađ um undanţágur frá sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins, heldur um ţau markmiđ í sjávarútvegsmálum sem ţurfi ađ leitast viđ ađ uppfylla međ ađildarsamningi, ţar á međal forrćđi Íslendinga á stjórn veiđa og skiptingu aflaheimilda innan íslenskrar efnahagslögsögu sem byggđ sé á ráđgjöf íslenskra vísindamanna."

Allur leiđarinn


Bćndur kvarta!

Ţađ stendur ekki á leiđtogum bćndum ađ kvarta!

kvarta ţeir yfir stjórnvöldum, ađ ţau stuđli ekki nćgilega opinni umrćđu um landbúnađarmál og ESB!

En hvađ međ t.d. umrćđuna í Bćndablađinu? Ok, hún er opin, en hún er nćstum algerlega međ neikvćđum formerkjum! Hvernig vćri ađ Bćndasamtökin t.a.m. birtu greinar um ţađ sem vel hefur veriđ gert í landbúnađarmálum í ríkjum ESB!

Síđast fór jú blađiđ til Orkneyja (íb.20.000) til ađ finna eitthvađ neikvćtt um ESB og landbúnađ!

Hvernig vćri ađ Bćndasamtökin fćru ađ tala um MÖGULEIKA á Íslandi fyrir íslenska bćndur, í stađ ţess ađ vera sífellt ađ tönnlast á "varnarlínum" og ađ hrćđa fólk međ hinu útjaskađa orđi "fćđuöryggi"?

Fćđuöryggi er ekki í hćttu á Íslandi nema ađ flug og skipasamgöngur viđ Ísland leggist af!

OG ŢAĐ ER BARA EKKI AĐ GERAST!

 

 


Hallur um sjávarútvegsmál á Eyjunni

Hallur Magnússon, liđsmađur EVA, bloggar um sjávarútvegsmál á Eyjunni og segir:

"Ef gengiđ er frá ţví í ađildarsamningi ađ regla Evrópusambandsins um hlutfallslegan stöđugleika í sjávarútvegi muni gilda um Ísland ţótt breytingar verđi á ţeirri meginreglu annars stađar í Evrópu ţá er ţađ rétt hjá Össuri Skarphéđinssyni utanríkisráđherra ađ Ísland ţurfi ekki sérstakar undanţágur í sjávarútvegi.

En ef reglan um hlutfallslegan stöđugleika sem tryggir Íslendingum einum rétt til veiđa á stađbundnum stofnum innan íslenskrar efnahagslögsögu er ekki hluti ađildarsamnings ţá er mögulega unnt ađ breyta ţeirri reglu síđar án samţykkis Íslendinga.

Ţví mćli ég međ ţví viđ Össur ađ hann leggi áherslu á ađ reglan verđi hluti ađildarsamings ađ Evrópusambandinu."

Öll fćrslan

 


Áhugaverđur Benedikt

Benedikt JóhannessonViljum vekja athygli á áhugaverđri grein eftir Benedikt Jóhannesson, framkvćmdastjóra og formann Sjálfstćđra Evrópumanna um efnahagsmál. Greinin er á ensku og er hér.

Hér svínvirkar Evran!

EvraRitstjórn ES-bloggsins barst lína frá Evrópusinna, sem staddur er á Spáni: ,,Hér er hitinn um 30 stig og  sól frá morgni til kvölds. Sjórinn tćr og heitur, góđur ađ svamla í.

Verđlag er hagstćtt og mun lćgra en á Íslandi, dćmi; 0.5 líter af bjór á krana um 2.50 Evrur (412 kr) ! Subway máltíđ á 4.80 Evrur (800 kr, kostar yfir 1000 á Íslandi).Verđ á leigubílum c.a. 30-40% lćgra en á Íslandi. Verđ á kaffi er svipađ, enda kaffi dýrt á heimsvísu.

Evran svínvirkar hér og enginn ađ tala um Grikkland, sennilega er meira talađ um Grikkland á Íslandi en í mörgum ríkjum ESB!"


Andrés og Páll á Bylgjunni

Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, mćtti Páli Vihjálmssyni, stjórnarmanni Nei-samtakanna á Bylgjunni í morgun. Ţar voru Evrópumálin ađ sjálfsögđu rćdd.

Hlusta má á viđtaliđ hér


Doktorsritgerđ Magnúsar Bjarnasonar á netinu

Dr. Magnús Bjarnason sendi frá sér (og varđi) doktorsritgerđ um Ísland og ESB í Hollandi í fyrra. Vakti hún mikla athygli.

Ritgerđina er nú hćgt ađ lesa á netinu og er slóđin ţessi: http://dare.uva.nl/en/record/349694

Hvetjum viđ alla áhugamenn um Evrópumál ađ kynna sér hana.


ESB stuđlar ađ lćgri farsímakostnađi

gsm-símiÁ SkyNews er sagt frá ađ ţann 1.júlí tóku gildi nýjar reglur frá ESB sem lćkka farsímakostnađ í Evrópu. Um er ađ rćđa mjög vinsćlar breytingar og stefnir ESB ađ ţví ađ enginn munur verđi á milli landa varđandi farsímakostnađ frá árinu 2015.

Frétt SkyNews: http://m.skynews.com/article/business/16022153?version=enhanced


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband